Laus störf hjá Vegagerðinni

 
FánaborgÖll störf eru auglýst á Starfatorginu og þeir sem hafa áhuga á starfi hjá Vegagerðinni er bent á að fylgjast með á þeim vettvangi. Sum störf eru þess utan auglýst í dagblöðunum.
Hér að neðan er að finna störf sem eru auglýst þessa stundina ef einhver eru: 

Sérfræðingur á sviði umhverfisstjórnunar

Vegagerðin leitar að rétta einstaklingnum til að leiða starf á sviði umhverfisstjórnunar hjá stofnuninni. Starfið heyrir undir gæðadeild. Umsóknarfrestur er til og með 11. desember 2017. Sjá nánar.

Vélamaður Borgarnesi

Laust er starf vélamanns á þjónustustöð Vegagerðarinnar í Borgarnesi. Umsóknarfrestur er til og með 11. desember 2017. Sjá nánar.

Verkfræðingur eða tæknifræðingur á hönnunardeild á Akureyri

Vegagerðin auglýsir eftir byggingarverkfræðingi eða byggingartæknifræðingi á hönnunardeild með starfsstöð á Akureyri. Um er að ræða fullt starf, við hönnun umferðarmannvirkja. Umsóknarfrestur er til og með 18. desember. Sjá nánar.

Verkfræðingur á hafnadeild í Reykjavík
Laust er til  umsóknar starf verkfræðings á hafnadeild. Um 100% starf til  er að ræða. Umsóknarfrestur er til og með 18. desember 2017. Sjá nánar .