Leiðbeiningar um efnisrannsóknir og efniskröfur

Á þessari síðu eru leiðbeiningar um efnisrannsóknir og efniskröfur auk leiðbeininga um notkun sprengds bergs í vegagerð og vinnslu steinefna.

Leiðbeiningaritin eru stuðningsrit við Alverk og er ætlað leiðbeina við val á efnum til vegagerðar og við eftirlit með framleiðslu steinefna og notkun þeirra í vegi.

Leiðbeiningarnar eru fyrir alla þá aðila sem vinna með steinefni til vega- og brúargerðar m.a. hönnuði, eftirlitsmenn og verktaka.

Fjallað er um hvert lag vegarins í aðskildum köflum og með þeim hætti að hver kafli geti verið sjálfstæð handbók en einnig eru ritin birt í heild sinni.

Efnisrannsóknir og efniskröfur - leiðbeiningar við hönnun, framleiðslu og framkvæmd:

Kafli 1 - Formáli (Jan 2017)

Kafli 2 - Inngangur (Jan 2017)

Kafli 3 - Fylling (Jan 2017)

Kafli 4 - Styrktarlag (Jan 2017)

Kafli 5 - Burðarlag (Jan 2017)

Kafli 6 - Slitlag (Jan 2017)

Kafli 7 - Steinsteypa (Maí 2017 - drög til yfirlestrar)

Viðauki 1 - Lýsing á prófunaraðferðum (Jan 2017) 

Viðauki 2 - Efnisgerðir við vega- og gatnagerð (Jan 2017)

Viðauki 3 - Jarðmyndanir - byggingarefni við vegagerð (Jan 2017)

Viðauki 4 - Gerðarprófanir, framleiðslueftirlit og frávikskröfur (Jan 2017)

Viðauki 5 - Sýnataka (Jan 2017)

Viðauki 6 - Vinnsluaðferðir (Jan 2017)

Viðauki 7 - Orðalisti - skilgreiningar og skýringar (Jan 2017)

Viðauki 8 - Ítarefni um malbik (Jan 2017)

Viðauki 9 - Samanburður á eiginleikum steinefna og kröfum (Jan 2017)

Notkun bergs til vegagerðar - vinnsla, efniskröfur og útlögn

Sprengt berg í vegagerð - Handbók fyrir vegagerðarmenn (PDF 30 MB)

Vinnsla steinefna til vegagerðar - tækjabúnaður, verktækni og framleiðslueftirlit (PDF 8,6 MB)

Námskeið um efnisrannsóknir og efniskröfur í vegagerð sem haldið var 10. nóvember 2017.  Eftirfarandi eru glærur sem notaðar voru á  námskeiðinu.

Efnisrannsóknir - Malarslitlög

Efnisrannsóknir: fylling, styrktarlag og burðarlag

Gagnakerfi fyrir efnisrannsóknir - Námufrágangur

Klæðing

Malbik

Steinsteypa

Sýnataka og prófanir