Fyrirhuguð útboð

Yfirlit yfir útboðsverk
Listar á vefnum yfir útboðsverk eru stöðugt í endurskoðun og geta dagsetningar og annað breyst fyrirvaralaust. Það eru auglýsingar útboða í Framkvæmdafréttum sem gefa endanlegar upplýsingar.

Fremst í listum fyrir útboðsverk er númer útboðs í númerakerfi Vegagerðarinnar.

 

Útboðsnúmer Verk Auglýst
18-033 

Snæfellsnesvegur (54): Valavatn – Útnesvegur

2018 
18-032 

Skorradalsvegur (508): Vatnsendahlíð – Dagverðarnes  

2018 
18-031 

Djúpvegur (61): Leiti – Eyri

2018 
18-030  Vetrarþjónusta 2018-2021: Djúpvegur: Reykjanes - Bolungarvík  2018 
18-029  Vetrarþjónusta 2018-2021: Djúpvegur: Reykhólasveit - Reykjanes  2018 
18-028  Vetrarþjónusta 2018-2021: Dalasýsla  2018 
18-027  Vetrarþjónusta 2018-2021: Fróðárheiði og Útnesvegur 2018 
18-026 Vetrarþjónusta 2018-2021: Vatnaleið og Snæfellsnesvegur  2018 
18-025  Hringvegur (1), rofvörn við Norðurá í Skagafirði  2018 

18-024 

Vatnsnesvegur (711) um Tjarnará

2018

18-023

Vetrarþjónusta á Vopnafirði

2018 

18-022 

Vetrarþjónusta á Fljótsdalshéraði 

2018 

18-021

Vetrarþjónusta Norðfjarðarvegur (92) um Fagradal 

2018 

18-020 

Vetrarþjónusta Norðfjarðarvegur (92), Reyðarfjörður- Neskaupsstaður 

2018 

18-019 

Vetrarþjónusta Hringvegur (1), Reyðarfjörður – Breiðdalsvík  

2018 

18-018 

Vetrarþjónusta Hringvegur (1), Breiðdalsvík - Djúpivogur 

2018 

18-017

Vetrarþjónusta Hringvegur (1), Hornafjörður- Djúpivogur

2018 

18-016

Vetrarþjónusta Hringvegur (1), Höfn- Öræfi 

2018 

18-015 

Efniskaup steinefna, allt landið 2018

2018 
18-014 Efnisvinnsla á Austursvæði 2018 

2018 

18-013 Efnisvinnsla á Norðursvæði 2018 

2018 

18-012 Efnisvinnsla á Vestursvæði 2018 

2018 

18-010 Yfirlagnir á Suðursvæði og Vestursvæði 2018, repave-fræsun og malbik 

12.3.2018 

18-009 Yfirlagnir á Norðursvæði og Austursvæði 2018, malbik 

26.3.2018 

18-008 Yfirlagnir á Suðursvæði og Vestursvæði 2018, malbik 

12.3.2018 

18-007  Yfirlagnir á Suðursvæði 2018, malbik 

12.3.2018 

18-006 Hjólfarafyllingar og axlarviðgerðir, Vestursvæði og Norðursvæði 2018

26.3.2018 

18-005 Hjólfarafyllingar og axlarviðgerðir, Suðursvæði og Austursvæði 2018

26.3.2018 

18-004 Yfirlagnir á Austursvæði 2018, klæðing 

 5.3. 2018 

18-003 Yfirlagnir á Norðursvæði 2018, klæðing 

 5.3. 2018 

18-002 Yfirlagnir á Vestursvæði 2018, klæðing 

 5.3. 2018 

18-001  Yfirlagnir á Suðursvæði 2018, klæðing 

 5.3. 2018 

16-088

Langavatnsvegur (553): Hringvegur – Þjónustuhús Iðju

2018
16-022 Endurbætur á Þingvallavegi (37)  2018

 

Síðan síðast uppfærð: 14.2.2018