Mannvirki

Í þessum flokki eru skýrslur sem fjalla um rannsóknaverkefni sem snúa að veginum sjálfum og mannvirkjum sem honum tilheyra, sem og að efnum í vegagerð og aðferðum við hönnun og framkvæmdir.

Til að finna skýrslur um ákveðið efni, er hægt að slá efnisorð inn í leitarmöguleikann efst til hægri hér á vefsíðunni.

Ath: Höfundar hverrar skýrslu bera ábyrgð á innihaldi hennar. Niðurstöður skýrslna ber ekki að túlka sem yfirlýsta stefnu Vegagerðarinnar eða álit þeirra stofnana eða fyrirtækja sem höfundar starfa hjá.  

Virkni innerseal í brúarsteypum í sjávarfallaumhverfi [Ágrip]
Janúar 2024
Tæring á ryðfríu stáli í íslensku sjávarumhverfi - Áfangaskýrsla 1 [Ágrip]
Október 2023
Ástandsskoðun sprautusteypu í nokkrum íslenskum veggöngum [Ágrip]
September 2023
Greining á áhrifum loftslagsbreytinga á vatnafar á Íslandi - Tilviksrannsókn [Ágrip]
(Skýrslan er rituð á ensku)
Ágúst 2023
Þróun nýrrar tengingar milli forsteypts stöpulveggjar og staðsteypts sökkuls [Ágrip]
Júlí 2023
Hálkuvarnarsandur - niðurstöður prófana á aðsendum sýnum [Ágrip]
Júní 2023
Jarðskrið á Siglufjarðarvegi - vöktun með úrkomumælingum og úrkomuspá [Ágrip]
Maí 2023
Betri kostnaðaráætlanir í vegagerð - Áfangaskýrsla 2 [Ágrip]
Mars 2023
Samband hreyfinga á vegstæði við Siglufjarðarveg í Almenningum og veðurfarsþátta [Ágrip]
Mars 2023
Endurbætur á stoppistöðvum almenningssamgangna á landsbyggðinnigrip]
Mars 2023
Ástands spennikapla í steyptum brúm - Áfangaskýrsla 4 [Ágrip]
Mars 2023
Hægryðgandi stál - Áfangaskýrsla 5 [Ágrip]
Mars 2023
Skaðlegar leirsteindir í steinefni fyrir klæðingar - Ferðalag til að finna bestu greiningaraðferðirnar - Áfangaskýrsla 1 [Ágrip]
Febrúar 2023
Vindaðstæður við brýr - Hermun á vindsviði til stuðnings hönnunarviðmiðum [Ágrip]
Desember 2022
Leir í malarslitlögum [Ágrip]
[Hluti rannsóknaverkefnis um slitlög
Desember 2022
Vatnafræðileg svörun nokkurra vatnasviða við áætluðum loftslagsbreytingum á 21. öld [Ágrip]
(Skýrslan er rituð á ensku)
Desember 2022
Plast í burðarlög [Ágrip]
[Hluti rannsóknaverkefnis um slitlög, skýrslan rituð á ensku
Nóvember 2022
Lífolía við endurvinnslu malbiks - Fýsileikamat [Ágrip]
September 2022
Malbiksrannsóknir - Prófblöndur með mismunandi gerðum mélu [Ágrip]
Júlí 2022
Slitþolin hástyrkleikasteypa. 50 mm lag á brýr - þróun og blöndun - framhald [Ágrip]
Júlí 2022
Notkun CPT prófa til að meta sig í jarðvegi - Frumathugun [Ágrip]
Maí 2022
Þróun á endafrágangi brúarmannvirkja til að lágmarka viðhald vega við brúarenda - Áfangaskýrsla 3  [Ágrip]
Apríl 2022  
Betri kostnaðaráætlanir í vegagerð - Áfangaskýrsla 1 [Ágrip]
Apríl 2022
Eiginleikar á bikbindiefnum 2020-2021 [Ágrip]
Apríl 2022
Notkun valtara með þjöppumæli og staðsetningarbúnaði í vegagerð - Áfangaskýrsla 1 [Ágrip]
Mars 2022 
Flexible and Adaptive Port Planning, A Port Traffic Analysis [Ágrip]
(Skýrslan er rituð á ensku)
Mars 2022
Ástandsskoðun sprautusteypu í íslenskum veggöngum - Hvalfjarðargöng, Fáskrúðsfjarðargöng og Héðinsfjarðargöng - Áfangaskýrsla 1 [Ágrip]
Mars 2022
Hálkuvarnarsandur - forrannsókn á kornadreifingu aðsendra sýna [Ágrip]
Mars 2022
Frostþíðupróf fyrir malbik [Ágrip]
[Hluti rannsóknaverkefnis um slitlög
Mars 2022
Greining á innri gerð slitlaga með X-ray tomography - seinni áfangi [Ágrip]
Mars 2022
Sprungumyndun í grjóti í brimvörn - námurannsókn [Ágrip]
Mars 2022
Eru smektít og ættingjar óvinir viðloðunarefna - Áfangaskýrsla 2 [Ágrip]
Janúar 2022
Stauraundirstöður fyrir brýr - Áfangaskýrsla 1 [Ágrip]
Janúar 2022
Mat á aðgerðum sem stuðla að bættu öryggi vegkafla og vegamóta - Tarva aðferðin [Ágrip]
Janúar 2022
Áhrif loftslagsbreytinga á eiginleika meðal- og hárennsli íslenskra vatnasviða [Ágrip]
(Skýrslan er rituð á ensku)
Desember 2021
Hægryðgandi stál - Áfangaskýrsla 4 [Ágrip]
Nóvember 2021
Steinefni í steinsteypu - samanburður á niðurstöðum prófana á tveimur steypuefnasýnum [Ágrip]
Nóvember 2021
Structural analysis and modelling of a reinforced concrete bridge based on full scale data [Ágrip]
September 2021
Slitþolin hástyrkleikasteypa, 50 mm lag á brýr - þróun og blöndun [Ágrip]
Júní 2021 

Úttektir á Durasplitt klæðingum á Suðurlandi í desember 2020 og apríl 2021 [Ágrip]

[Hluti rannsóknaverkefnis um slitlög] 
Maí 2021 

Greining á innri gerð slitlaga með X-ray tomography - fyrri áfangi [Ágrip]
Mars 2021
Nýting malbikskurls í burðarlög vega - Áfangaskýrsla 2 [Ágrip]
Mars 2021
Hægtryðgandi stál - Áfangaskýrsla 3  [Ágrip]
Mars 2021
Þróun á endafrágangi brúarmannvirkja til að lágmarka viðhald vega við brúarenda - Áfangaskýrsla 2  [Ágrip]
Mars 2021  
Ástand spennikapla í steyptum brúm - Áfangaskýrsla 3  [Ágrip]
Mars 2021

Eru smektít og ættingjar óvinir viðloðunarefna? - Áfangaskýrsla 1 

[Hluti rannsóknaverkefnis um slitlög] 
Mars 2021 

Sveigjanleg og aðlögunarhæf skipulagsgerð fyrir hafnir - Stöðuskýrslur 2018-2020  [Ágrip]
(Skýrslan er rituð á ensku)
Mars 2021
Tæring málma í andrúmslofti á Íslandi - Áfangaskýrsla 2
Febrúar 2021
Greining á flóðatíðni vegna loftslagsbreytinga og áhrif á hönnunarflóð  [Ágrip]
(Skýrslan er rituð á ensku)

Desember 2020

Slitlög - Klæðingarannsóknir - Samantekt rannsóknaverkefnis 2011 til 2020

[Hluti rannsóknaverkefnis um slitlög] 
Nóvember 2020 

Mikilvægi mótlægra umferðarljósa - munur á umferðarljósakerfum
Júní 2020

Úttektir á klæðingum á Suður- og Austurlandi í maí 2020

[Hluti rannsóknaverkefnis um slitlög] 
Júní 2020

Nýting malbikskurls í burðarlög vega

[Hluti rannsóknaverkefnis um slitlög] 
Maí 2020

Öldur og sog í höfnum - Úrvinnsla sjávarborðsmælinga
Maí 2020
Notkun á yfirborðsbylgjum við mat á stífnieiginleikum jarðvegs og jarðvegsfyllinga - framvinduskýrsla
Mars 2020
Veflausn með daglegum rennslisspám sem byggist á hliðstæðri greiningu veðurgagna
Mars 2020 
Einkenni jarðskjálftasvörunar hraunlaga undir vegum og brúm út frá mælingum á jarðóróa   [ Ágrip ]
Mars 2020
Coltrack á Íslandi - Notkun Coltrack til að binda malarslitlög   [ Ágrip ]
Mars 2020
Þróun á endafrágangi brúarmannvirkja til að lágmarka viðhald vega við brúarenda
Mars 2020
Notkun Humidur við málun stálbita í brú yfir Héraðsvötn
Mars 2020
Áhrif 5G á samgönguinnviði
Mars 2020
Slitlög - Malbiksrannsóknir

[Hluti rannsóknaverkefnis um slitlög] 

Mars 2020 
Steinefnabanki Vegagerðarinnar 2019
Desember 2019 
Steypa í sjávarfallaumhverfi    [Ágrip]
Desember 2019 
Malarslitlagskaflar í Bárðardal - samanburðarrannsóknir á malarslitlags- og rykbindiefnum   [Ágrip]
[Hluti rannsóknaverkefnis um slitlög] 
Desember 2019
Úttektir á klæðingum á Suður- og Austurlandi í september 2019   [Ágrip]
[Hluti rannsóknaverkefnis um slitlög]
Nóvember 2019 

The database of the Icelandic bridge management system (Skýrsla vegna rannsóknaverkefnis: Einkunnir og þættir hins íslenska brúarstjórnunarkerfis)
Nóvember 2019

Samanburður niðurstaðna mælinga á bindiefnismagni og kornadreifingu
[Hluti rannsóknaverkefnis um slitlög.]
Nóvember 2019
Festun burðarlags vega   [Ágrip]
Október 2019 
Tæring stálþilsbryggja á Íslandi - yfirlit um tæringu á íslenskum stálþilsbryggjum, fyrri hluti      [Ágrip]
September 2019 
Úttektir á klæðingum á Vestfjörðum 11. til 13. júní 2019   [Ágrip]
Júlí 2019. 
Endurunnin steypa í burðarlög vega - Niðurbrot og endurvinnsla steyptra mannvirkja til vegagerðar  [Ágrip]
Júní 2019 
Slitlög - klæðingar - tilraunakaflar og úttektir  [Ágrip]
Júní 2019 
Froststuðlar á Íslandi   [Ágrip]
Maí 2019 
Endurvinnsla frálagsefna í vegagerð   [Ágrip]
Apríl 2019 
Jarðskjálftavarnir fyrir stagbrú á Ölfusá við Efri Laugardælaeyju (meistararitgerð)   [Ágrip
Apríl 2019
Samantekt á erlendum hönnunarleiðbeiningum fyrir hágæða almenningssamgöngur   [Ágrip]
Apríl 2019 
Hemlunarviðnám, skilgreiningar og aðgerðir   [Ágrip]
Apríl  2019
Daglegar rennslisspár með notkun  hliðstæðrar greiningar Harmonie veðurgagna  [Ágrip]
Mars 2019
Borhraði og bergstyrkur    [Ágrip]
Mars 2019. 
Tæring hægtryðgandi stáls á Íslandi (áfangaskýrsla 2)   [Ágrip]
Mars 2019 
Tæring málma í andrúmslofti á Íslandi   [Ágrip]
Mars 2019 
Rannsókn á sprautusteypu með umhverfisvænum basalttrefjum í stað notkunar á plasttrefjum  [Ágrip] (Skýrslan er rituð á ensku)
 Mars 2019
Malbiksrannsóknir 2018 (áfangaskýrsla)  [Ágrip]
Mars 2019 
Steypa í sjávarfallaumhverfi - 2. áfangi   [Ágrip]
Febrúar 2019 
Daglegar rennslisspár með notkun hliðstæðrar greiningar Harmonie veðurgagna - áfangaskýrsla   [Ágrip]
Nóvember 2018.
Endurunnin steypa í burðarlög vega  [Ágrip]
Nóvember 2018 
Samanburður á viðloðun íslensks basalts og sænsks graníts með sænskri bikþeytu (skýrslan er rituð á ensku)  [Íslenskt ágrip]
2018
Breytt bindiefni í klæðingar - úttekt klæðinga frá 2017  [Ágrip]
Júní 2018
Tjónagreining á brúnni yfir Steinavötn í Suðursveit  [Ágrip]
Maí 2018
Flóð íslenskra vatnafalla - flóðagreining rennslisraða  [Ágrip]
Apríl 2018 
Lágsvæði - viðmiðunarreglur fyrir landhæð  [Ágrip]
Apríl 2018 
Slitlög - Malbik, áfangaskýrsla 2017  [Ágrip]
Apríl 2018 
Styrkingarmöguleikar burðarlags í vegum (áfangaskýrsla fyrir árið 2017)  [Ágrip]
Mars 2018 
Um steinefnabanka Vegagerðarinnar
Mars 2018 
Steypa í sjávarfallaumhverfi   [Ágrip]
Janúar 2018 
Samband lektar og bergstyrks í storkubergi   [Ágrip]
Desember 2017 
Ástand spennikapla í steyptum brúm  [Ágrip]
Desember 2017
Blöndun slitsterkrar brúarsteypu í steypubíl  [Ágrip]
Desember 2017 
Hægtryðgandi stál - tæring við íslenskar aðstæður, áfangaskýrsla 1  [Ágrip]
Nóvember 2017 
Yfirborð brúa   [Ágrip]
Nóvember 2017 
Breytt bindiefni í klæðingar - úttekt tilraunakafla í ágúst 2016 og maí 2017  [Ágrip]
Júní 2017. 
Styrkingarmöguleikar burðarlags í vegum, áfangaskýrsla 2016  [Ágrip]
Júní 2017 
Rannsókn á notkun koltrefja í sementsbundnum efnum   [Ágrip]
Maí 2017 
Ákvörðun bindiefnismagns í klæðingar - lokaskýrsla  [Ágrip]
Maí 2017 
Hönnun brimvarna við vegi og brýr - endurskoðuð aðferðafræði  [Ágrip]
Maí 2017 
Yfirborðsmerkingar, ending og efnisnotkun  [Ágrip]
Maí 2017 
Slitlög - Malbik, áfangaskýrsla 2016  [Ágrip]
Apríl 2017 
Endurunnin steypa í burðarlög vega  [Ágrip]
Mars 2017 
Sjávarborðsrannsóknir. Sjávarborðsmælingar frá Reykjavík, Ólafsvík, Skagaströnd og Patrekshöfn.  [Ágrip]
Mars 2017 [útgáfa A] 
Efni til innþéttingar sprungna í slitlagi brúa   [Ágrip]
Janúar 2017
Samfelldir þensluliðir í vega og brúargerð - Trefjasteypa: Efniseiginleikar og íslensk fylliefni
Október 2016
Ákvörðun bindiefnismagns í klæðingar, áfangaskýrsla
Júlí 2016 
Ending steypu í sjávarumhverfi
Júní 2016 
Sjávarborðsrannsóknir (1. áfangaskýrsla) úrvinnsla mælinga frá Grindavík, Landeyjahöfn og Hornafirði
Júní 2016

Eftirtaldar þrjár meistararitgerðir tengjast rannsóknaverkefninu "Greining á bergstyrkingum í veggöngum – samanburður við Q-kerfið"
- MS ritgerð Bregstyrking í Vaðlaheiðargöngum - júní 2016
- MS ritgerð Bergstyrking í Norðfjarðargöngum - desember 2015
- MS ritgerð Spennur í íslensku bergi - apríl 2016

Ákvörðun á sigspá fyrir vegi um mýrlendi
Maí 2016 
Áhrif rakastigs á niðurstöður LA-prófs
Maí 2016 
Niðurbrot óbundins burðarlags undir sveiflandi álagi
Maí 2016 
Umferðarálag á brýr
Maí 2016 
Klæðingar, rannsóknir og þróun prófunaraðferða
Maí 2016 
Vöktunarkerfi fyrir brýr Ölfusárbrú (Skýrsla á ensku)
Maí 2016 
Breytt bindiefni í klæðingar
Apríl 2016 
Malbiksrannsóknir 2015 (áfangaskýrsla VIII)
Apríl 2016
Styrkingarmöguleikar burðarlags í vegum
Mars 2016 
Hugbúnaður til stærðarákvörðunar vegræsa
Mars 2016 
Ákvörðun á flóðhæð í Básendaflóði (áfangaskýrsla)
Mars 2016 
Útskipti á brúarlegum
Mars 2016
Brúarlengd án þensluraufa
Mars 2016
Ídráttarrör úr plasti - verksmiðjuframleiddur grautur
Mars 2016
Jarðtæknirannsóknir í vega- og brúargerð
Mars 2016 (kemur í stað útgáfu sem dagsett var í mars 2015).
Multichannel Analysis of Surface  Waves for assessing soil stiffness (Fjölnematíðnigreining á yfirborðsbylgjum)
Janúar 2016
Ástand spennikapla í steyptum brúm
Nóvember 2015 
Fjaðurstuðull steinsteypu
Júlí 2015
Skúfstyrkur sendinna jarðefna. Samanburður CPT mælinga og tilraunastofuprófa
Júní 2015
Steel sheet piles as measures against rapid mass flows (stöðuskýrsla um rannsóknaverkefnið: "Rannsókn á álagi frá snjóflóðum á stálþil á Ólafsfjarðaravegi við Sauðanes")
Júní 2015
Umhverfisvænt sementslaust steinlímMaí 2015
Klæðingar, rannsóknir og þróun á prófunaraðferðum (stöðuskýrsla áfanga 4)
Maí 2015
Niðurbrot óbundins burðarlags undir sveiflandi álagi (áfangaskýrsla 2)
Maí 2015
Jarðskjálftasvörun langra brúa með mörgum undirstöðum
Maí 2015
Malbiksrannsóknir 2014 - áfangaskýrsla VI
Apríl 2015
Loftræsting jarðganga - uppfært reiknilíkan
Apríl 2015
Lífolía til vegagerðar
Mars 2015 
Áhrif rakastigs á niðurstöður LA styrkleikaprófs (áfangaskýrsla II)
Mars 2015 
Breytt bindiefni í klæðingar (áfangaskýrsla í rannsóknaverkefninu "Klæðingar-rannsóknir og þróun"
Mars 2015
Breikkun vegbrúa með FRP
Mars 2015
Útskiptanlegar brúarlegur
Mars 2015 
Jarðtæknilegar rannsóknir í vega- og brúargerð
Mars 2015 (Ath. ný útgáfa í mars 2016)
Úttekt klæðinga 2014 - áfangaskýrsla 4
Febrúar 2015
Malbiksslit
Janúar 2015
Ídráttarrör úr riffluðu plasti
Janúar 2015
Völtun í vegagerð, leiðbeiningar og þróun verklags
Desember 2014 
Mæliaðferðir til að greina magn kísilryks í sementi
Október 2014
Multichannel Analysis of Surface Waves (skýrsla um rannsóknaverkefnið: Fjölnematíðnigreining á yfirborðsbylgjum, ath. skjalið er 27 MB að stærð)
Desember 2014
Malbikun á gólf steyptra brúa - þriðji áfangi
Desember 2014
Performance Modelling of Flexible Pavements Tested in a Heavy Vehicle Simulator
Júlí 2014
Greining á endingargóðu malbiki
Júlí 2014
Fish Oil in Icelandic Road Constructions (a case study of bituminous binder mixtures modified with bio-oil)
Júní 2014 
Fjaðurstuðull steinsteypu áfangaskýrsla 2
Júní 2014
Landlíkanagerð með loftmyndum úr ómannaðri smáflugvél og gerð þrívíddarlíkans af umhverfi vega eftir ljósmyndum
Júní 2014
Úttektir á klæðingum - Áfangaskýrsla 3
Maí 2014
Niðurbrot óbundins burðarlags undir sveiflandi álagi - Áfangaskýrsla
Maí 2014
Innleiðing gæðastýringaráætlana hjá Vegagerðinni
Apríl 2014
Veglýsing á þjóðvegum
Apríl 2014
Öryggi og heilbrigði á verkstað við útlögn bikbundinna slitlaga 
Mars 2014
Leiðbeiningar við klæðingarviðgerðir
Handbók við klæðingarviðgerðir
Mars 2014
Breytt bindiefni í klæðingar - Áfangi II tilraunalagnir
Mars 2014
Hitastigsbreytingar í veggöngum frá munna og inn göngin - Áfangaskýrsla II
Mars 2014
Gæðastýring birgða - áfangaskýrsla
Mars 2014
Klæðingar, rannsóknir og þróun á prófunaraðferðum - Áfangaskýrsla 3
Mars 2014
Malbiksrannsóknir 2013 - Áfangaskýrsla VI 
Febrúar 2014
Eignastýring þjóðvegakerfisins - greining áhrifa og ávinnings
Janúar 2014
Hjólför í íslensku malbiki - slit og deigar formbreytingar
Janúar 2014
Ástandsvöktun brúa - lokaskýrsla
Desember 2013
Ending malbikaðra slitlaga
Desember 2013
Notkun koltrefja í sementsbundnum efnum
September 2013
Áhrif þungatakmarkana á vegum - Kostnaðargreining helstu flutningsleiða
Júní 2013
Veggirðingar III - Leiðbeiningar og vinnulýsingar
Maí 2013
Fjaðurstuðull steinsteypu - Áfangaskýrsla
Maí 2013
Klæðingar, rannsóknir og þróun á prófunaraðferðum - Áfangaskýrsla 2
April 2013
Bergboltar í jarðgöngum, kröfur til ryðvarnar
Apríl 2013
Úttektir á klæðingum - Áfangaskýrsla 2
April 2013
Kaldblandað malbik með 100% endurunnu malbiki
Maí 2013
Flóðahandbók 2013 - Handbók fyrir hönnunarflóð á Íslandi
Flóðahandbók 2013 - Forrit og fylgigögn (zip-skrá)
Mars 2013
Malbiksrannsóknir 2012 - Áfangaskýrsla V
Mars 2013
Loftkerfi steinsteypu, sjálfvirk talning - Forathugun - Lokaskýrsla
Mars 2013
Breytt bindiefni í klæðingar - Heimildakönnun og prófanir
Mars 2013
Próf á malbiki með endurunnu malbiki
Mars 2013
Vinnsla steinefna til vegagerðar - tækjabúnaður, verktækni og framleiðslueftirlit
Febrúar 2013
Íslenskar olíur til vegagerðar- Áfangaskýrsla II
Janúar 2013
Leiðbeiningar fyrir framkvæmd og eftirlit með sementsfestun
Janúar 2013
Validation of Performance Models  (Skýrsla um verkefnið "Mat á niðurbrotsmódelum)
Desember 2012 (endurskoðuð útgáfa dagsett í maí 2014)
ROADEX IV - Summary of drainage analysis in Iceland
Ágúst 2012
Verklag við breikkanir vega
Júlí 2012
Rýrnun steinsteypu
Júní 2012
Experimental research on strengthening of concrete beams (Skýrsla um verkefnið "Íslenskar basalttrefjar fyrir jarðskjálftaþolna steinsteypu")
Júní 2012
LIDAR landlíkan af fyrirhuguðu vegstæði á Lónsheiði
Júní 2012
Úttektir á klæðingum - Áfangaskýrsla 1
Júní 2012
PMA malbik við íslenskar aðstæður
Júní 2012
Bifhjól, Vegbúnaður og umferðaröryggi
Júní 2012
Hitastigsbreytingar í veggöngum frá munna og inn í göngin - Áfangaskýrsla maí 2012
Maí 2012
Leiðbeiningar til hönnuða og verktaka um framsetningu hönnunar-, útsetninga- og mælingagagna
Apríl 2012
Hörðnun steypu - Áhrif hita á steypuspennur
Mars 2012
Stöðugleiki og seigjustýring steinsteypu
Mars 2012
Rannsóknir á þróun hrýfi nýbygginga og festunar - Áfangaskýrsla 2012
Mars 2012
Kjarnar úr festum vegum
Mars 2012
Klæðingar, rannsóknir og þróun á prófunaraðferðum - Áfangaskýrsla
Mars 2012
Samanburður á slit og skriðeiginleikum íslensks malbiks - áhrif sements í filler á skriðeiginleika - Áfangaskýrsla 4
Mars 2012
Íslenskar olíur til vegagerðar
Febrúar 2012
Gæðastýringaráætlanir Vegagerðarinnar
Janúar 2012
Hljóðvarnir við vegi - Framboð og valkostir
Desember 2011
Öxulróf metið út frá gögnum WIM umferðargreinis
Nóvember 2011
Steinefnarannsókn Lambafells- og Bolöldunáma - steinefnabanki
Október 2011
Mat á ástandi kapla í hengibrúm
September 2011
Viðloðunareiginleikar repjublandaðs bindiefnis
Apríl 2011
Leiðbeiningar um vinnslu steinefna - Áfangaskýrsla 2010
Apríl 2011
Myndbandsupptökur af vegakerfinu - Stöðvasetning og kortaframsetning
Apríl 2011
Samanburður á slit- og skriðeiginleikum íslenska malbiks - Mat á eiginleikum íslensks malbiks fyrir íslenskar aðstæður - Áfangaskýrsla III
Mars 2011
Áhrif bikgerðar (PG) á slit- og skriðeiginleika malbiks
Mars 2011
Áhrif salts á þreytuþol malbiks
Mars 2011
Lífolía til vegagerðar
Febrúar 2011
Rannsókn á þróun hrýfi nýbygginga og styrkinga - Áfangaskýrsla
Febrúar 2011
Gæðastýringaráætlanir - Áfangaskýrsla
Febrúar 2011
Vegbúnaður - vegrið ljósastaurar og stoðir
(Vegna verkefnisins: Vegrið og vegbúnaður, valkostir og kröfur)
Desember 2010
Sjá einnig: Viðurkenndur vegbúnaður
Sprautusteypustyrkingar - Hagkvæmni mismunandi aðferða
Nóvember 2010
Breyttar áherslur í vali slitlaga
Október 2010
Hönnun breikkana
Júlí 2010
Real-time frost depth forecast model for thaw-induced axle load limitation management
(Grein birt á vetrarráðstefnu PIARC í febrúar 2010 tengd rannsóknaverkefninu: "Líkan um veður og ástand vega sem leiðir til þungatakmarkana að vetrarlagi")
Júní 2010
Notkun bergs til vegagerðar - vinnsla, efniskröfur og útlögn
Júní 2010
Tæknilegir eiginleikar mismunandi berggerða
Apríl 2010
Vinnsla malarslitlaga
Apríl 2010
Malbikun á gólf steyptra brúa - seinni áfangi
Mars 2010
Leiðbeiningar um vinnslu steinefna - Áfangaskýrsla
Apríl 2010
Steinefnabanki - lýsing á berggreiningum í 18 námum víðsvegar um landið
Mars 2010
Hönnunarleiðbeiningar fyrir veghönnun og varnir á snjóflóðasvæðum - Vinnuleiðbeiningar
Hönnunarleiðbeiningar fyrir veghönnun og varnir á snjóflóðasvæðum - Graf - CAD
Hönnunarleiðbeiningar fyrir veghönnun og varnir á snjóflóðasvæðum - Graf - PDF
Mars 2010
Varnargarðar úr malarefni - hönnun og hagnýting
Mars 2010
Orkugleypni trefjabentrar sprautusteypu
Mars 2010
Tilraunakaflar á Vestfjörðum, 7. áfangaskýrsla (Ath. PDF 18 MB)
Mars 2010
Mat á eiginleikum malbiks fyrir íslenskar aðstæður. - Áfangaskýrsla II
Mars 2010

Jarðskjálftagreining á samverkandi stálbitabrú - Nærsviðsáhrif við Suðurlandskjálftana 2000 og 2008
Febrúar 2010

Lækkun hita við framleiðslu malbiks - samantekt rannsókna

(Skýrsla um rannsóknastofupróf, tengd verkefnunum "Lækkun hita við framleiðslu malbiks" og "Repjubik".)
Desember 2009

Líkan til samanburðar á hagkvæmni steyptra og malbikaðra slitlaga

Forrit (snið EXCEL 2003 eða yngra) reiknar núvirtan stofn- og viðhaldskostnað fyrir tvær slitlagsgerðir, malbik (SMA16) og steypu (C60)
Notendaleiðbeiningar fyrir forritið
Nóvember 2009

Tunneling in acidic, altered and sedimentary rock in Iceland - Búðarhálsvirkjun - Meistararitgerð um verkefnið (PDF 6 MB)

Tunneling ain acidic.... - Viðaukar við ritgerðina (Ath. PDF skráin er 20,5 MB)
September 2009

Samanburður á einásabrotstyrk og punktálagsstyrk borkjarna frá vegganga- og virkjunarsvæðum
September 2009
Chip Seals - Examination of design and construction in two countries
(Vegna verkefnisins: "Samanburður á stöðlum og venjum við lagningu og viðhald klæðinga á Íslandi og í Washington fylki í Bandaríkjunum")
Ágúst 2009
Þvottabretti a malarvegum
Ágúst 2009
Ummyndun í gabbróinnskotum á Suðausturlandi
(Vegna verkefnisins: "Ummyndun gabbrós við Breiðárlón og áhrif hennar á eiginleika þess")
Júní 2009
Hljóðstig frá slitblöðum á snjótönnum - Mælingar og samanburður
(Vegna verkefnis: "Könnun á virkni mismunandi gerða slitblaða á snjótönnum og plógum")
Maí 2009
Líkan um veður og ástand vega sem leiðir til þungatakmarkana að vori
Mars 2009
Hraðarar í sprautusteypu
Mars 2009
Mat á eiginleikum malbiks fyrir íslenskar aðstæður
Mars 2009
Tilraunakaflar á Vestfjörðum 6. áfangaskýrsla
Mars 2009
Svörun Óseyrarbrúar við Suðurlandsskjálftanum 2008
Febrúar 2009
Malbikun á gólf steyptra brúa
Febrúar 2009
Rock Mass Characterisation and Reinforcment Strategies for Tunnels in Iceland - Meistararitgerð um verkefnið: "Mat á styrkingaraðferðum á bergi í Fáskrúðsfjarðargöngum" (Ath. PDF skjalið er 29,6 MB)
Október 2008
Slit á nokkrum tilraunaköflum með mismunandi slitlagsgerðum - Niðurstöður slitmælinga 1998-2004
Nóvember 2008
Mat á sveiflum í göngubrúm, leiðbeiningar og hönnunarviðmið - lokaskýrsla um verkefnið Hönnunarviðmið fyrir sveifluhegðun göngubrúa
Ráðstefnugreinum verkefnið: Serviceability assessment of three lively footbridges in Reykjavík Júlí 2008
Tilraunakaflar á Vestfjörðum 5. áfangaskýrsla
Maí 2008
Tilraunakaflar á Vestfjörðum - ráðstefnugrein - MAIREPAV5 ágúst 2007
Vegrifflur
Apríl 2008
Frágangur og hönnun skeringa
Mars 2008
Saltblöndun malarslitlaga Lokaskýrsla 2008 Mars 2008
Bikþeyta til klæðinga - Lokaskýrsla
Febrúar 2008
Auðhreinsanleg yfirborð vegmerkinga - Áfangaskýrsla 1
Janúar 2008
Kvörðun frostdýptarmæla út frá falllóðsmælingum - áfangi 2007
Kvörðun frostdýptarmæla út frá falllóðsmælingum - áfangi 2007 - Viðauki
Desember 2007
Handbók um snjóhönnun vega
Ágúst 2007
Jarðskjálftar: Yfirlit yfir hröðunarmælingar árin 2005 og 2006 (skýrsla um verkefnið "Jarðskjálftamælingar í brúm")
Júlí 2007
Yfirborðsbylgjumælingar og ysjunarhætta - tilheyrir verkefninu "Lárétt stífni jarðvegsstaura"
Júní 2007
Rifflur á vegum
Júní 2007
Skynjarar í kápusteypu Borgarfjarðarbrúar
Júní 2007
Bikþeyta til klæðinga: Áfangaskýrsla 4 - Rannsóknarstofnun byggingariðnaðarins
Maí 2007
Lárétt stífni staura - tilheyrir verkefninu "Lárétt stífni jarðvegsstaura"
Febrúar 2007
Tilraun með klæðingarslitlög - Tilraunakaflar á Vestfjörðum 2006 - áfangaskýrsla 4
Febrúar 2007
Göngubrýr - sveiflumælingar, greinargerð
Febrúar 2007
Notkun fínefna við mat á gæðum bergs til mannvirkjagerðar - 1. áfangaskýrsla
Febrúar 2007
Leiðbeiningar um hönnun 2+1vega
Nóvember 2006
Niðurstöður kornastærðardreifinga og bergflokkunar sýna af Skeiðarár- og Breiðamerkursandi
Október 2006
Hljóðvarnir við vegi
September 2006
Samanburður á húmusmælingu með NaOH-aðferð og glæðitapsmælingu, Rannsóknastofnun byggingariðnaðarins
Júní 2006
Metod för bestämning av vattenpermeabiliteten hos betong, NordTest technical report (TR 571), mars 2005. [skýrsla um verkefnið: Vatnslekt steinsteypu]
Mars 2006
Samanburður á arðsemi malbiks og klæðingar á þjóðvegum, mars 2005
Febrúar 2006
Berggerð og kornalögun sýna í steinefnabanka BUSL - lokaskýrsla, BUSL-efnisgæðanefnd skýrsla E-25
Febrúar 2006
Gerð tilraunapalls vegna undirbúnings Suðurstrandarvegar - Greinagerð
Febrúar 2006
Bikþeyta til klæðinga, 3. áfangaskýrsla, Rb
Febrúar 2006
Samanburður á aðferðum til sáldurgreininga á smágerðum sýnum - flotvog - ljörvi - sandgildispróf, Rb skýrsla dagsett í september 2005
Febrúar 2006
Considerations for a sub sea tunnel to Heimaey, Report for the Icelandic Road Administration - Athugun á rannsóknargögnum vegna vegganga til Vestmannaeyja - Geotek - Sintef
Janúar 2006
Virkni vegriða við vetraraðstæður, Orion ráðgjöf og Vegagerðin
Janúar 2006
Eftirspennt brúargólf. Klóríðinnihald í nokkrum steyptum brúargólfum. Hönnun hf.
Janúar 2006
Tilraun með klæðningarslitlög - Tilraunakaflar á Vestfjörðum - áfangaskýrsla 3
Desember 2005
Vistvæn steinefnaframleiðsla. Vélunninn sandur. Samantekt á Rannsóknum 2002-2004. Hönnun hf.
Desember 2005
Dynamisk þríásapróf á bikbundnum efnum, Rb nóvember 2005 (PDF 12,5 MB)
Nóvember 2005
Virkni XYPEX í íslenskri steinsteypu
Nóvember 2005
Hönnun hringtorga - skýrsla
Hönnun hringtorga - Viðauki A - Einfalt hringtorg í þéttbýli
Hönnun hringtorga - Viðauki B - Tvöfalt hringtorg í þéttbýli
Hönnun hringtorga - Viðauki C - Hringtorg í dreifbýli
Nóvember 2005
Berggrunnskönnun á hugsanlegri jarðgangaleið milli lands og Eyja - ÍSOR-2005/033
Nóvember 2005
Álagsþol stika og samanburður við drög að Evrópustaðli, Iðntæknistofnun
September 2005
Jarðskjálftagreining brúar á stauraundirstöðum
Mars 2005
Öryggismál í útboðsgögnum Vegagerðarinnar - skýrsla
Mars 2005
Öryggismál í útboðsgögnum Vegagerðarinnar - viðauki 1
Mars 2005
Superpave
Mars 2005
Prófun á óbundnum efnum í gyroþjöppu
Febrúar 2005
COST 347: Improvements in Pavement Research with Accelerated Load Testing
Febrúar 2005
Vatnsþol malbiks prófað samkvæmt ÍST EN 12697-12
Febrúar 2005
Bikþeyta til klæðinga
Febrúar 2005
Tilraunakaflar á Vestfjörðum 2004 - áfangaskýrsla 2 - (án viðauka)
Desember 2004

Jarðefni, þjöppun og samanburður aðferða við þjöppumælingar
Október 2004

Sáldurgreining smárra korna í steinefnasýnum
September 2004
Vatnsmálning - áfangaskýrsla.
September 2004
Vegmerkingaprófanir 2002-2004
September 2004
Evrópskar samanburðarrannsóknir á frostþoli, Nordtest
September 2004
Fínefni í malarslitlög
Ágúst 2004
Athugun á stæðni hárra fyllinga
Júní 2004
Steypt slitlög. Áfangaskýrsla
Júní 2004
Bikþeyta til klæðinga. Áfangaskýrsla 1
Janúar 2004
Tilraun með klæðningarslitlög - Tilraunakaflar á Vestfjörðum 2003 - áfangaskýrsla
Janúar 2004.
Prófun á endurskinsfilmum fyrir skilti
Desember 2003
Notkun styrkts jarðvegs í mannvirki í vegagerð
Nóvember 2003
Viðhaldsaðferðir
September 2003
Burðarþolshönnun vega með greiningaraðferðum
September 2003
Burðarlagsefni úr vegbyggingu í Kjós -Mælingar á stífni og CBR gildi
September 2003
HVS Nordic - Íslensk þátttaka: Athugun á svörunarmælingum
September 2003
Ástandskönnun vegmerkinga
Febrúar 2003
Samanburður þríásaprófs og CBR-prófs á jarðvegi
Febrúar 2003
Upplýsingar í gagnagrunn IAEG (International association of engineering geology)
Febrúar 2003
Endurteknar mælingar á Bg-stuðli
Febrúar 2003
Athugun á möguleikum á uppsetningu "ódýrs" búnaðar til að gera hraðað álagspróf á Íslandi
Febrúar 2003
Virkni vegriða við vetraraðstæður - Áfangaskýrsla I
Janúar 2003
Steinsteypa rannsökuð án sýnatöku - A
Desember 2002
Steinsteypa rannsökuð án sýnatöku - B
Desember 2002
Samanburður á virkni vegmerkinga
Júlí 2002
Evrópustöðlun á nýju frostþolsprófi með saltlausn (PDF 7 MB)
Maí 2002
Mælitækni til stýringar á þungatakmörkunum. Áfangaskýrsla 1
Janúar 2002
HVS-Ísland. Bakreikningar stífnistuðla út frá falllóðsmælingum
Janúar 2002

HVS-Nordic - Íslensk þáttaka - framkvæmdaskýrsla, Vegagerðin 2000.
Desember 2000

 

 

1