• Einbreið brú

Brúaskrá og stærstu brýr

Stærstu brýr í töflunni hér að neðan eru taldar upp eftir lengd og flatarmáli akbrautar. Lengsta brú landsins, Skeiðarárbrú, er að mestu leyti með einbreiðri akbraut og því telst Borgarfjarðarbrú stærst ef miðað er við flatarmál akbrautar.

Mesta flatarmál akbrauta á brú
Borgarfjörður 4.659 m2
Skeiðará 3.870 m2
Gígjukvísl 2.352 m2
Ölfusárós 2.340 m2
Kúðafljót 2.114 m2
Lagarfljót 1.806 m2
Súla 1.805 m2
Markarfljót 1.750 m2
Kolgrafafjörður 1.744 m2
Þjórsá 1.728 m2
Lengstu brýr Smíðaár Lengd
(Skeiðará)
aflögð 2017
1974 880 m
Borgarfjörður 1979 520 m
Súla 1973 420 m
Ölfusárós 1988 360 m
Gígjukvísl 1998 336 m
Kúðafljót 1993 302 m
Lagarfljót 1958 301 m
Hornafjarðarfljót 1961 254 m
Markarfljót 1991 250 m
Jökulsá í Lóni 1952 247 m

Brúaskrá - Brýr á þjóðvegum  (febrúar 2016)

Brúaskrá - Brýr utan þjóðvega  (febrúar 2016)

Brúaskrá - Ýmsar flokkanir brúa  (febrúar 2016)

Brúaskrá - Hringvegurinnn  (febrúar 2016)

Skýringar

Athugið varðandi brúaskrár hér fyrir ofan: 
Lengdir á köflum erum ekki réttar.
Vegtegund getur verið röng.
Vegflokkur getur verið rangur.
Umferðartölur eru rangar.
Unnið er að því að koma þessu í kórrétt horf.