Fréttir

Bjarkalundur---Skalanes

25.10.2016 : Frummatsskýrsla Vestfjarðavegur (60) milli Bjarkalundar og Skálaness

Vegagerðin kynnir frummatsskýrslu vegna framkvæmdar á Vestfjaðrðavegi (60) á milli Bjarkalundar og Skálaness, vegagerðar í Gufudalssveit sem liggur m.a. um Teigsskóg. Frummatsskýrslan ásamt teikningum og viðaukum er kynnt, frestur til að gera athugasemdir er til 8. desember næst komandi. Sjá frekar í fréttinni. Lesa meira
Framtíðin er gömul

24.10.2016 : Sjálfkeyrandi bílar á leiðinni

Framtíðin er handan við hornið en samt er mikið í hana spáð. Í samgöngumálum er fólk upptekið af nýjungum varðandi bílana en þróun í sjálfkeyrandi bílum er hröð þess dagana. Það er þó mismunandi hversu fljótt menn sjá fyrir sér að sjálfkeyrandi bílar verði komnir í notkun, hvað þá almenna notkun.m Örfá ár eða áratugir? Enn erfiðara verður svo um að spá hvenær að því komi að okkur verði einfaldlega bannað að aka bíl. Tæknin sjái ein um það og á miklu öruggari hátt. Lesa meira

Fréttasafn