Fréttir

Mosa safnað með heygafli á gjafasvæði á Hellisheiði

24.4.2017 : Vefurinn namur.is uppfærður

Vefurinn namur.is var opnaður á degi Jarðar árið 2013 sem er haldinn hátíðlegur 22. apríl ár hvert. Á vefnum er fjallað um allt sem varðar efnistöku, undirbúning, vinnslu og frágang.

Lesa meira
Undirritun samninga um Dýrafjarðargöng

20.4.2017 : Skrifað undir samning um Dýrafjarðargöng

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, vegamálastjóri og forráðamenn verktakafyrirtækjanna Suðurverks og Metrostav frá Tékklandi skrifuðu í dag undir samning um gerð Dýrafjarðarganga en fyrirtækin áttu lægsta tilboð af fimm í verkið. Undirbúningur framkvæmda getur nú hafist.

Lesa meira

Fréttasafn