Fréttir

Heimsókn ráðherra júní 2017

20.6.2017 : Ráðherra kynnir sér Vegagerðina

Samgönguráðherra Jón Gunnarsson heimsótti Vegagerðina í Borgartúni í Reykjavík nýlega og kynnti sér margháttaða starfsemi stofnunarinnar. Það eru mörg verkefni sem Vegagerðin sinnir er snerta lagningu nýrra vega, viðhald á um 13 þúsund km löngu vegakerfi og þjónustu við kerfið sumar og vetur svo stærstu verkefnin séu nefnd. Lesa meira
Framkvæmdir við vegamót Reykjanesbrautar og Krýsvíkurvegar

2.6.2017 : Vel gengur með mislæg vegamót á Reykjanesbraut

Líkt og vegfarendur um Reykjanesbraut um Hafnarfjörð hafa tekið eftir þá er unnið af kappi við mislæg vegamót brautarinnar og Krýsuvíkurvegar þessi dægrin. Vel gengur og framkvæmdin á áætlun en að mestu er lokið 1. áfanga sem felst í því að færa heilan lagnaskóg svo mögulegt verði að byggja brúna fyrir hin mislægu vegamót annars vegar og hinsvegar að opna framhjáhlaup svo vinna megi við nefnda brú.

Lesa meira

Fréttasafn