Fréttir

Meðalhraðaeftirlit rannsóknarskýrsla

21.8.2017 : Sjálfvirkt meðalhraðaeftirlit

Sjálfvirkt meðalhraðaeftirlit á þjóðvegum fækkar slysum töluvert meira en núverandi kerfi myndavéla, samkvæmt nýrri skýrslu sem verkfræðistofan Mannvit hefur unnið fyrir Vegagerðina í gegnum rannsóknarsjóð Vegagerðarinnar. Slíkt kerfi myndi borga sig upp á mjög skömmum tíma. Verkefnið var tvískipt og fyrst rannsakað hvaða kaflar ættu að fara í forgang. Síðan voru nokkrir þeirra kafla rannsakaðir frekar og þeir kostnaðarmetnir.

Lesa meira
Vegagerðarappið

16.8.2017 : Náðu þér í Vegagerðarappið

Vegagerðin hefur gert app fyrir vegfarendur til að nýta sér á ferðinni. Þar má slá inn styðstu leið milli staða og fá upplýsingar um færð og aðstæður á vegi, veðrið á leiðinni, sjá ef það eru hviður og skoða vefmyndavélarnar. Appið er m.a. hugsað fyrir þá miklu umferð ferðamanna sem nú er staðreynd. til að byrja með er appið því ekki bara á íslensku heldur líka ensku, pólsku og ítölsku.

Lesa meira

Fréttasafn