Ráðstefnur

Rannsóknaráðstefna Vegagerðarinnar 2017

Rannsóknaráðstefna Vegagerðarinnar 2017

Ráðstefna var haldin föstudaginn 27. október 2017. Sjá dagskrána, ágrip og glærur með því að smella á "Lesa meira".

Lesa meira

Rannsóknaráðstefna Vegagerðarinnar 2016

Þórir Ingason

Hin áhugaverða og vel sótta rannsóknaráðstefna Vegagerðarinnar verður haldin í 15. sinn föstudaginn 28. október næst komandi. Skráning er hafin, hlekk er að finna í fréttinni.

Lesa meira

Vetrarráðstefna Vegagerðarinnar 2016

Vetrarráðstefnan 2016

Vetrarráðstefna Vegagerðarinnar 2016 var haldin í Reykjanesbæ 6. - 7. apríl 2016 og tókst vel. Alls voru flutt 17 erindi sem finna má með því að smella á Lesa meira en þar er að finna dagskrána og glærur fyrirlesaranna.

Lesa meira

Rannsóknaráðstefna Vegagerðarinnar 2015

Þórir Ingason Vegagerðinni
Rannsóknaráðstefna Vegagerðarinnar verður haldin í Hörpu, föstudaginn 30. október 2015.  Þetta er sú fjórtánda í röðinni, en kveðið er á í vegalögum um að 1,5% af mörkuðum tekjum til vegamála skuli renna til rannsókna- og þróunarstarfs og er ráðstefnunni ætlað að endurspegla afrakstur hluta þess starfs. Skráning er hafin hér.
Lesa meira