Umferð

Í þessum flokki eru skýrslur um rannsóknir sem snúa beint að vegfarendum og umferð á vegum.

Á árunum 2001 til 2005 starfaði svonefnt Rannsóknaráð umferðaröryggismála (RANNUM). Hlutverk þess var að standa fyrir alls konar rannsóknum sem nýta má til að koma í veg fyrir umferðarslys og draga úr afleiðingum slysa. Ritaðar voru skýrslur um mörg rannsóknaverkefni sem RANNUM stóð fyrir og eru þær flokkaðar sérstaklega hér. Þrátt fyrir að RANNUM samstarfinu sé lokið er enn veitt fé til rannsókna á sviði umferðarmála. Skýrslur sem ritaðar hafa verið um þau verkefni eru hér flokkaðar sem “aðrar skýrslur”.

Til að finna skýrslur um ákveðið efni, er hægt að slá efnisorð inn í leitarmöguleikann efst til hægri hér á vefsíðunni.

Skipulag skýrslna