Grænt bókhald


Umhverfisskýrsla Vegagerðarinnar, grænt bókhald.Í umhverfisskýrslum Vegagerðarinnar er að finna ýmsar lykiltölur sem snúa að frammistöðu Vegagerðarinnar í umhverfismálum. Meginefni skýrslanna er vöktun og stýring þýðingarmestu umhverfisþátta í rekstrinum. 

Hér fyrir neðan er að finna skýrslur síðustu ára og er það von okkar að lesendum þyki skýrslurnar upplýsandi og viljum við gjarnan fá ábendingar um það sem betur má fara".

Umhverfisskýrslur 2004 - 2015:

Umhverfisskýrsla 2016
Umhverfisskýrsla 2015
Umhverfisskýrsla 2014
Umhverfisskýrsla 2013
Umhverfisskýrsla 2012
Umhverfisskýrsla 2011
Umhverfisskýrsla 2010
Umhverfisskýrsla 2009
Umhverfisskýrsla 2008
Umhverfisskýrsla 2007
Umhverfisskýrsla 2006
Umhverfisskýrsla 2005
Umhverfisskýrsla 2004

Umhverfisskýrsla 2004 var sú fyrsta sem gefin var út á tölvutæku formi. Hægt er að nálgast eldri skýrslur hjá bókasafni Vegagerðarinnar, en sú fyrsta var gefin út fyrir árið 1998.