Orðasafn siglingamála

Hjá Siglingastofnun var að staðaldri unnið að söfnun hugtaka og orðasambanda á ensku og íslensku á sviði siglingamála, bæði sem snerta almennt starf stofnunarinnar og alþjóðasamstarf. Sá orðalisti sem birtist hér er aðeins lítið brot af hugtaka- og orðtakasafni á sviði siglingamála sem safnað hefur verið í.

Þessi hugtök og orðasambönd eiga rætur að rekja til skjala frá Alþjóðasiglingamálastofnuninni IMO, Alþjóðavinnumálastofnuninni ILO, Evrópusambandinu, Siglingaöryggisstofnun Evrópu (EMSA) og öðrum fagstofnunum sem Siglingastofnun hefur átt í samstarfi við. Þegar lokið verður við að endurskoða heildarlistann er ætlunin að gera hann leitarhæfan á vef Vegagerðarinnar.

Opna orðalista