1887

Ísafold, 23. júlí 1887, 14. árg., 38. tbl., bls. 131:

Vegalögin hafa verið samþykkt í neðri deild Alþingis. Vegum skal skipt í aðalpóstvegi; auka-póstvegi, fjallvegi og bæja- og kirkjuvegi. Lesa meira

Austri, 18. ágúst 1887, 4. árg., 15. tbl., bls. 59:

Greinarhöfundur kvartar sáran yfir veginum yfir Fjarðarheiði.
Nokkur orð um veginn til Seyðisfjarðar. Lesa meira

Þjóðólfur, 23. ágúst 1887, 39. árg., 38. tbl., bls. 151:

Alþingi hefur samþykkt að verja allt að 40.000 krónum til Ölfusárbrúar. Lesa meira

Ísafold, 24. ágúst 1887, 14. árg., 40. tbl., bls. 158:

Hér segir Ísafold frá nýju vegalögunum, þar sem m.a. er fjallað um skiptingu á vegum, hver kostar hvaða vegi og hvernig þeir skulu gerðir. Lesa meira

Þjóðólfur, 2. sept. 1887, 39. árg., 40. tbl., bls. 158:

Samkvæmt nýjum lögum um vegi skiptast vegir á Íslandi í aðalpóstvegi, sýsluvegi, fjallvegi og hreppavegi. Lesa meira

Ísafold, 23. júlí 1887, 14. árg., 38. tbl., bls. 131:

Vegalögin hafa verið samþykkt í neðri deild Alþingis. Vegum skal skipt í aðalpóstvegi; auka-póstvegi, fjallvegi og bæja- og kirkjuvegi. Lesa meira

Austri, 18. ágúst 1887, 4. árg., 15. tbl., bls. 59:

Greinarhöfundur kvartar sáran yfir veginum yfir Fjarðarheiði.
Nokkur orð um veginn til Seyðisfjarðar. Lesa meira

Þjóðólfur, 23. ágúst 1887, 39. árg., 38. tbl., bls. 151:

Alþingi hefur samþykkt að verja allt að 40.000 krónum til Ölfusárbrúar. Lesa meira