Opnun tilboða

Vetrarþjónusta 2024-2027, Kjalarnes – Mosfellsheiði

5.3.2024

Opnun tilboða 5. mars 2024. Vetrarþjónusta, þ.e. snjómokstur og hálkuvarnir með vörubifreið, á Suðursvæði, um Kjalarne og Mosfellsheiði. Samningur sem gerður verður í framhaldi af útboði þessu skal gilda í þrjú ár frátöku tilboðs með heimild um framlengingar til tveggja ára, eitt ár í senn.


Akstur vörubifreiða á snjómokstursleiðum er áætlaður 74.000 km á ári.

Verklok eru í apríl 2027.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Grafa og grjót ehf., hafnarfirði 614.097.000 104,8 145.353
Áætlaður verktakakostnaður 585.984.000 100,0 117.240
Bjartey ehf., Reykjavík 478.386.957 81,6 9.643
Óskatak ehf., Reykjavík 468.744.000 80,0 0