Opnun tilboða

Vestfjarðavegur (60) um Dynjandisheiði, áfangi 2- Eftirlit og ráðgjöf

21.4.2023

Vegagerðin óskaði eftir tilboðum í  eftirlit og ráðgjöf með útboðsverkinu Vestfjarðavegur (60) um Dynjandisheiði, áfangi 2. Verkið felur í sér nýbyggingu Vestfjarðarvegar á um 12,6 km kafla. Vegurinn er að mestu byggður í nýju vegsvæði en að hluta í núverandi vegsvæði.

Eftir lok tilboðsfrests, þriðjudaginn 18. apríl 2023, var bjóðendum tilkynnt um nöfn þátttakenda í
útboðinu. Eitt tilboð barst og uppfyllti bjóðandi hæfisskilyrði útboðsins og stóðust hæfnimat.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Verkís hf., Reykjavík 54.000.000 120,0 0
Áætlaður verktakakostnaður 45.000.000 100,0 -9.000