Opnun tilboða

Vegbleyting og þvottur jarðgangna 2023-2026, þjónustusvæði Ísafjarðar

9.5.2023

Opnun tilboða 9. maí 2023. Vatnsdreifing og þvottur jarðgangna á svæði Ísafjarðar. Samningur sem gerður verður í framhaldi af útboði þessu skal gilda í 3 ár frá töku tilboðs með heimild um framlengingar til tveggja ára. 
Helstu magntölur eru:

  • Heildarakstur vörubifreiðar í vegbleytingu er áætlaður 5.900 km á ári
  • Fjöldi vinnustunda vörubifreiðar í þvotti jarðgangna er 250 klst. á ári

Verkið skal að fullu lokið 30. nóvember 2026.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik kr.
Áætlaður verktakakostnaður* 36.891.480 100,0 4.188
Þotan ehf., Bolungarvík 35.591.880 96,5 2.889
Búaðstoð ehf., Ísafirði 32.703.00088,6 0
*Við opnun tilboða var áætlaður verktakakostnaður ekki réttur. Í töflunni hér að ofan hefur hann verið leiðréttur og hlutfallstölur í samræmi við það.