Opnun tilboða

Sauðárkrókur, endurbygging Efri garðs 2023

27.6.2023

Opnun tilboða 27. júní 2023. Sveitarfélagið Skagafjörður óskaði eftir tilboðum í verkið Sauðárkrókur, endurbygging Efri garðs 2023:
Helstu magntölur:

  • Brjóta og fjarlægja kant, polla og þekju á núverandi bryggju.
  • Grafa fyrir akkerisstögum og ganga frá stagbita og stögum.
  • Jarðvinna, fylling og þjöppun.
  • Reka niður 67 tvöfaldar stálþilsplötur af gerð AZ20-700 og ganga frá stagbitum og
    stögum.
  • Koma fyrir 59 bakþilsplötum ásamt stagbita við bakþil.
  • Steypa um 89 m langan kantbita með pollum, kanttré, stigum og þybbum.

Verkinu skal lokið eigi síðar en 1. júní 2024.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
HAGTAK HF., Hafnarfirði 158.525.000 118,1 16.518
Árni Helgason ehf., Ólafsfirði 142.006.920 105,8 0
Áætlaður verktakakostnaður 134.238.250 100,0 -7.769