Opnun tilboða

Grímsey, flotbryggja við Suðurgarð

2.1.2015

Tilboð opnuð 23. desember 2014. Hafnasamlag Norðurlands óskaði eftir tilboðum í ofangreint verk.

 Helstu verkþættir eru:

1. Upptekt og flutningur á núverandi landstöpli.

2. Steypa landstöpul, jarðvinna og lagnir.

3. Útvegun og uppsetning á 16 m timburflotbryggju með landgangi, botnfestum og  tilheyrandi.

Verkinu skal lokið eigi síðar en 1. maí 2015.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Neðansjávar ehf., Akureyri 16.946.536 117,3 5.246
Ístrukkur ehf. Kópaskeri 16.439.600 113,8 4.739
BB byggingar ehf., Akureyri*
16.283.900 112,7 4.583
Áætlaður verktakakostnaður 14.449.900 100,0 2.749
Katla ehf., Dalvíkurbyggð 11.700.500 81,0 0

    * BB byggingar skiluðu einnig inn frávikstilboði.