Opnun tilboða

Hringvegur (1), brú á Ystu Rjúkandi

2.6.2009

Opnun tilboða 2. júní 2009. Bygging brúar á Ystu Rjúkandi sem er á Hringvegi á Jökuldal í Norður-Múlasýslu. Brúin er steypt, eftirspennt bitabrú í einu hafi, 24 m að lengd og 9,5 m að breidd. Þegar nýja brúin hefur verið tekin í notkun skal rífa núverandi brú. Jafnframt á að byggja um 900 m langan veg sem tengir nýju brúna við Hringveginn.

Helstu magntölur eru:

Vegur:

Fylling

6.500

m3

Fláafleygar

4.100

m3

Ræsalögn

75

m

Neðra burðarlag

7.100

m3

Efra burðarlag

2.180

m3

Tvöföld klæðing

7.500

m2

Brú:

Mótafletir

1.324

m2

Slakbent járnalögn

37,8

t

Eftirspennt járnalögn

2,5

t

Steypa

382

m3

Rif á núverandi brú:

Steypa

215

m3

Verkinu skal að fullu lokið fyrir 1. desember 2009.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Eykt ehf., Reykjavík 126.220.020 104,8 51.551
Áætlaður verktakakostnaður 120.399.000 100,0 45.730
Smiðir ehf., Reyðarfirði 91.221.112 75,8 16.553
G. Ármannsson ehf., Egisstöðum 81.768.287 67,9 7.100
Ylur ehf., Egilsstöðum 80.552.270 66,9 5.884
Héraðsverk ehf., Egilsstöðum og Mikael ehf., Hornafirði 78.089.215 64,9 3.421
Hannes Jónsson ehf., Reykjavík 74.668.568 62,0 0