Opnun tilboða

Kortlagning á umferðarhávaða 2022

16.1.2024

Vegagerðin, Umhverfisstofnun og 8 sveitarfélög í landinu, buðu út kortlagningu á umferðarhávaða skv. reglugerð
1000/2005 um kortlagningu á hávaða og gerð aðgerðaáætlana. Kortlagning skal gerð með aðferðafræði CNOSSOS
og skal gerð grein fyrir niðurstöðum kortlagningar í greinargerð.
Eftir lok tilboðsfrests, þriðjudaginn 9. janúar sl.,var bjóðendum tilkynnt um nöfn þátttakenda í útboðinu.
Þriðjudaginn 16. janúar voru verðtilboð hæfra bjóðenda opnuð. Báðir bjóðendur uppfylltu hæfisskilyrði útboðsins.
Valforsendur eru skv. matslíkani þar sem lagt er til grundvallar verðtilboð bjóðanda í verkhluta 1 reiknað til stiga og
stigagjöf fyrir gæði.
BjóðandiVerðtilboð
kr.
Verðtilboð,
stig
Gæði,
stig
Samtals,
stig
Verkís hf., Reykjavík 35.620.240 71 25 96
Efla hf., Reykjavík 33.487.772 75 25 100
Áætlaður ráðgjafakostnaður 31.644.800
Verðtilboð bjóðenda í verhluta 2.
Verkís hf., Reykjavík 9.614.960
Efla hf., Reykjavík 7.577.896*

* Við yfirferð verðtilboða kom í ljós villa í tilboðsskrá þannig að tilboðsupphæð Eflu í verkhluta 2 var ekki rétt færð inn á opnunardegi. Þetta hefur verið leiðrétt í töflunni hér að ofan.