Opnun tilboða

Ísafjarðarhöfn, Sundabakki - raforkuvirki

27.6.2023

Opnun tilboða 27. júní 2023. Hafnir Ísafjarðarbæjar óskuðu eftir tilboðum í raforkuvirki á nýjum bryggjukanti.

Helstu magntölur:

•      Ídráttur strengja

•      Uppsetning og tenging rafbúnaðar í fjórum tenglabrunnum

•      Uppsetning og tenging aðaltöflu, dreifitöflu og greinaskápa í rafbúnaðarhúsum

•      Uppsetning og tenging masturs- og stigaljósa

•      Raflagnir í tveimur raf- og vatnshúsum

Verkinu skal lokið eigi síðar en 1.maí 2024.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Orkuvirki ehf., Reykjavík 63.032.991 104,9 13.869
Rafal ehf., Hafnarfjörður 60.282.806 100,3 11.118
Áætlaður verktakakostnaður 60.084.469 100,0 10.920
Póllinn ehf., Ísafirði 56.211.445 93,6 7.047
Rafverk AG ehf., Bolungarvík 52.944.184 88,1 3.780
Rafskaut ehf., Ísafirði 49.164.458 81,8 0