Opnun tilboða

Húnabyggð, Skagaströnd og Skagabyggð, sjóvarnir

19.9.2023

Opnun tilboða 19. september 2023.  Gerð sjóvarna í sveitarfélögunum Húnabyggð, Skagaströnd og
Skagabyggð, á alls fimm köflum í sveitarfélögunum.  Heildarlengd sjóvarnar er um 900 m.

Helstu magntölur: 

  • Útlögn grjóts og sprengds kjarna um 9.000 m3
  • Vinnsla efnis á lager um 4.500 m3

 Verkinu skal lokið eigi síðar en 1. maí 2024.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Víðimelsbræður ehf., Varmahlíð 100.107.250 105,2 0
Áætlaður verktakakostnaður 95.140.100 100,0 -4.967