Opnun tilboða

Djúpivogur, raforkuvirki 2023

27.6.2023

Opnun tilboða 27. júní 2023. Hafnarsjóður Múlaþings óskaði eftir tilboðum í raforkuvirki við Hafskipabryggju í Djúpavogshöfn.
Helstu verkþættir eru:
• Ídráttur strengja
• Uppsetning og tenging rafbúnaðar í tenglaskápum
• Uppsetning og tenging aðaltöflu í rafbúnaðarhúsi
• Uppsetning og tenging masturs- og stigaljósa
• Raflagnir í spennistöð, rafbúnaðarhúsi og vatnshúsi.

Verkinu skal lokið eigi síðar en 1. maí 2024.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Múltíverk ehf 136.199.326 504,7 109.730
Rafal ehf., Hafnarfirði 38.470.683 142,6 12.001
Rafeyri ehf., Akureyri 38.380.322 142,2 11.911
Straumbrot ehf., Múla 37.982.485 140,8 11.513
Orkuvirki ehf.,Reykjavík 36.688.303 136,0 10.219
Rafey ehf., Akureyri 35.915.494 133,1 9.446
Raftó ehf., Akureyri 35.421.957 131,3 8.952
Ágúst Helgason, Kópavogi 34.383.821 127,4 7.914
Árvirkinn ehf., Selfossi 32.832.641 121,7 6.363
Áætlaður verktakakostnaður 26.985.170 100,0 516
Rafhorn ehf., Höfn 26.469.499 98,1 0