• Malbikun í Ártúnsbrekku

Verkþáttaskrá

Hér er birt Verkþáttaskrá Vegagerðarinnar en í henni eru allir verkþættir sem eru í gildi á hverjum tíma. Verkþættir, sem eru teknir beint úr Alverk 95, eru skáletraðir til aðgreiningar. Hverjum verkþætti fylgja a) og f) liðir, þ.e. hvað er innifalið í verkþættinum, hvernig hann er gerður upp og hver er magneining hans.

Verkþáttaskráin er í stöðugri endurskoðun. Einstakir kaflar verkþáttaskrár eru merktir með útgáfudegi. Breytingar á verkþáttum, frá síðustu útgáfu, eru auðkenndar með rauðu letri.

Verkþáttaskrá - 0. kafli.  26.07.2006
Verkþáttaskrá - 1. kafli.  11.11.2008
Verkþáttaskrá - 2. kafli. Skeringar  12.02.2009
Verkþáttaskrá - 3. kafli.  27.12.2005
Verkþáttaskrá - 4. kafli.  14.12.2006
Verkþáttaskrá - 5. kafli.  04.10.2006
Verkþáttaskrá - 6. kafli. Slitlög, axlir og gangstígar  04.02.2009
Verkþáttaskrá - 7. kafli. Öryggisbúnaður, umferðarstýring og frágangur  23.03.2012
Verkþáttaskrá - 8. kafli. Brýr og önnur steypt mannvirki  28.05.2010
Verkþáttaskrá - 9. kafli. Vetrarþjónusta og vetrarvinna  28.05.2010

Öll réttindi eru áskilin. Ekki má endurgera útgáfu þessa eða hluta hennar á neinn hátt nema með leyfi Vegagerðarinnar. Hins vegar er önnur notkun hennar og tilvísanir í hana á eigin ábyrgð heimilar öllum án sérstaks leyfis Vegagerðarinnar.