Fréttir
  • Samsæti var haldið eftir klippingur í Ráðhúskaffinu í Þorlákshöfn
  • Á veginum
  • Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra klippir á borðann ásamt Hreini Haraldssyni vegamálastjóra
  • Nýjum vegi fagnað
  • Tveir ánægðir bæjarstjórar, Róbert Ragnarsson og Ólafur Örn Ólafsson
  • Suðurstrandarvegur
  • Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra fagnar á sinn hátt
  • Mannfjöldi sótti hina formlegu opnun
  • Samsæti í boði Vegagerðarinnar
  • Skæravörðurinn Ólöf Rún Óladóttir og heiðursverðirnir Guðmundur Ingi Guðjónsson eftirlitsmaður Selfossi og Guðjón Ingi Jónsson þjónustustöðinni í Hafnarfirði.
  • Hreinn Haraldsson vegamálastjóri
  • Fánaborg og vegagerðabíll
  • Hreinn Haraldsson vegamálastjóri flutti ávarp við opnunin
  • Að lokinni klippingu

Suðurstrandarvegur opnaður - Myndir

myndir frá formlegri opnun

21.6.2012

Suðurstrandarvegur var formlega opnaður síðdegis í dag. Vegurinn er 57 km langur og tengir saman Suðurland og Reykjanesskagann. Vegurinn nýtist íbúum, atvinnustarfsemi og opnar mikla möguleika í ferðaþjónustu. Ekki síður opnar vegurinn möguleika fyrir til dæmis íbúa höfuðborgarsvæðisins til nýs hringaksturs auk þess að nýta má fjölmarga göngumöguleika svæðisins.

Þetta var eitt af því sem fram kom í ræðum nær allra  þeirra sem til máls tóku við þessa formlegu opnun. Sjá myndir með þessari frétt og frétt um veginn frá því fyrr í dag.