Fréttir
  • Rannsóknaráðstefnan

Vel heppnuð rannsóknaráðstefna

Alls voru flutt 21 erindi um rannsóknir

8.11.2010

Níunda rannsóknaráðstefna Vegagerðarinnar var haldin föstudaginn 5. nóvember og þótti heppnast vel. Flutt voru 21 erindi um rannsóknarverkefni sem styrkt eru af rannsóknasjóði Vegagerðarinnar, hvert öðru áhugaverðara.

Samkvæmt vegalögum skal 1,5 prósent af mörkuðum tekjum til vegamála renna til rannsókna- og þróunarstarfs. Erindin á ráðstefnunni endurspegla hluta þess starfs.

Flestum rannsóknarverkefnum lýkur með útgáfu skýrslu og má þær finna hér á vef Vegagerðarinnar.

Ríflega 150 manns sóttu ráðstefnuna. Erindin voru flutt af vegagerðarfólki jafnt sem öðrum. Augljóst var af flutningi erindanna að frummælendur höfðu brennandi áhuga á viðfangsefnum sínum og kunnu vel að meta þau tækifæri sem gefast til rannsóknastarfs með rannsóknasjóðnum. Það má líka ljóst vera, hvað Vegagerðina áhrærir að stofnunin þarf ekki að hafa áhyggjur með slíkt starfsfólk innanhúss sem augljóslega ann sínu starfi og sinnir rannsóknum af einurð.

Dagskrá ráðstefnunnar með erindum og ágripum, myndir eru neðar á síðunni:

Dagskrá

08:00-09:00 Skráning


09:00-09:15 Setning (Þórir Ingason, Vegagerðin)
09:15-09:35 Leiðbeiningarit um efniskröfur og vinnsla steinefna til vegagerðar
(Hafdís Eygló Jónsdóttir og Gunnar Bjarnason, Vegagerðin)  (ágrip GBj)  (ágrip HEJ)
09:35-09:45 Leiðbeiningar um hönnun vega (Kristján Kristjánsson, Vegagerðin)  (ágrip)
09:45-10:00 Þungaálag reiknað út frá ferilgreiningu (Einar Pálsson, Vegagerðin)  (ágrip)
10:00-10:15 Rannsókn á þróun hrýfi (sléttleika) nýbygginga og festunar eldri vega
(Valgeir Steinn Kárason, Vegagerðin)  (ágrip)


10:15-10:45 Kaffi


10:45-11:00 NordFoU Performance Prediction Models (Sigurður Erlingsson, HÍ)
11:00-11:15 Roadex, vegir á norðurslóðum (Haraldur Sigursteinsson, Vegagerðin) (ágrip)
11:15-11:30 Malarslitlag, klæðing, malbik - samanburður á valkostum (Ingvi Árnason, Vegagerðin)
(ágrip)
11:30-11:45 Bindiefni til klæðinga (Sigursteinn Hjartarson, Vegagerðin)  (ágrip)
11:45-12:00 Umræður og fyrirspurnir


12:00-13:00 Matur


13:00-13:15 Hönnun þjóðvega í þéttbýli (Erna Bára Hreinsdóttir, Vegagerðin)  (ágrip)
13:15-13:30 Bifhjól, vegir og umferðaröryggi  (ágrip)
(Njáll Gunnlaugsson, Sniglar og Daníel Árnason, Vegagerðin)
13:30-13:45 Aðreinar og fráreinar - slysatíðni
(Þorsteinn R. Hermannsson og Grétar Þór Ævarsson, Mannviti)  (ágrip)
13:45-14:00 Ferðaveðurspá, vindhviður og aðrir veðurþættir sem hafa áhrif á umferð
(Einar Sveinbjörnsson, Veðurvaktin)  (ágrip)
14:00-14:15 Loftslagsbreytingar og vegagerð (Skúli Þórðarson, Vegsýn)  (ágrip)
14:15-14:30 Votlendi og vegagerð   (ágrip)
(Hlynur Óskarsson, LbHÍ)
14:30-14:45 Vistvænar almenninssamgöngur í dreifbýli  (ágrip)
(Ingigerður Erlingsdóttir, Þróunarfélag Austurlands og Freyr Ingólfsson, Mannviti)


14:45-15:15 Kaffi


15:15-15:30 Sérakreinar strætisvagna á Höfðuborgarsvæðinu  (ágrip)
(Kristveig Sigurðardóttir, Almenna verkfræðistofan)
15:30-15:45 Skipulag á höfuðborgarsvæðinu, sjálfbærar samgöngur  (ágrip)
(Harpa Stefánsdóttir, Arkitektúra og Hildigunnur Haraldsdóttir, Hús og skipulag)
15:45-16:00 Ferðavenjur eftir efnahagshrun (veturinn 2009-2010 og sumarið 2010)
(Bjarni Reynarsson, Landráð)  (ágrip)
16:00-16:15 Arðsemismat framkvæmda (Axel Hall, HR)
16:15-16:30 Jöklarannsóknir   (ágrip)
(Jöklahópur Jarðvísindastofnunar Helgi Björnsson, Finnur Pálsson, Sverrir Guðmundsson, Eyjólfur Magnússon)
16:30-16:45 Þegar strengir Hörpunnar slitna (Ríkharður Kristjánsson, ÍAV)
16:45-17:00 Umræður og fyrirspurnir


 17:00- Ráðstefnuslit, léttar veitingar í boði Vegagerðarinnar


 

Svipmyndir frá ráðstefnunni:

Rannóknarradstefna 2010

Þórir Ingason, Vegagerðinni setti ráðstefnuna

Rannóknarradstefna 2010

Gunnar Bjarnason, Vegagerðinni

Rannóknarradstefna 2010

Hafdís Eygló Jónsdóttir, Vegagerðinni 

Rannóknarradstefna 2010

Valgeir Steinn Kárason, Vegagerðinni

Rannóknarradstefna 2010

Rannóknarradstefna 2010

Rannóknarradstefna 2010

Rannóknarradstefna 2010

Rannóknarradstefna 2010

Rannóknarradstefna 2010

Rannóknarradstefna 2010

Rannóknarradstefna 2010

Rannóknarradstefna 2010

Rannóknarradstefna 2010

Rannóknarradstefna 2010

Rannóknarradstefna 2010

Rannóknarradstefna 2010

Erna Bára Hreinsdóttir, Vegagerðinni

Rannóknarradstefna 2010

Njáll Gunnlaugsson, Sniglunum

Rannóknarradstefna 2010

Einar Sveinbjörnsson, Veðurvaktinni

Rannóknarradstefna 2010

Kristveig Sigurðardóttir, Almennu verkfræðistofunni

Rannóknarradstefna 2010

Ríkharður Kristjánsson, ÍAV

Rannóknaráðstefna 2010

Haraldur Sigursteinsson, Vegagerðinni 

Rannóknaráðstefna 2010

Sigursteinn Hjartarson, Vegagerðinni 

Rannóknaráðstefna 2010

Þorsteinn R. Hermannsson, Mannviti 

Rannóknaráðstefna 2010

Grétar Þór Ævarsson, Mannviti 

Rannóknaráðstefna 2010

Skúli Þórðarson, Vegsýn 

Rannóknaráðstefna 2010

Hlynur Óskarsson, Landbúnaðarháskóla Íslands 

Rannóknaráðstefna 2010

Ingigerður Erlingsdóttir, Þróunarfélagi Austurlands 

Rannóknaráðstefna 2010

Hildigunnur Haraldsdóttir, Húsi og skipulagi og Harpa Stefánsdóttir, Arkitektúru 

Rannóknaráðstefna 2010

Bjarnir Reynarsson, Land-ráði 

Rannóknaráðstefna 2010

Axel Hall, Háskólanum í Reykjavík 

Rannóknaráðstefna 2010

Finnur Pálsson, Jarðvísindastofnun Háskóla Íslands 

Rannóknaráðstefna 2010

Kristján Kristjánsson, Vegagerðinni 

Rannóknaráðstefna 2010

Einar Pálsson, Vegagerðinni 

Rannóknaráðstefna 2010

Sigurður Erlingsson, Háskóla Íslands

DSC_6482 

Ingvi Árnason, Vegagerðinni