Fréttir
  • Rannsóknarráðstefna 2008

Rannsóknarráðstefna Vegagerðarinnar 2008

Verður haldin föstudaginn 7. nóvember 2008

8.10.2008

Þróunarsvið Vegagerðarinnar stendur fyrir árlegri rannsóknaráðstefnu sinni föstudaginn 7. nóvember 2008 á Reykjavik Hilton Nordica hóteli.

Þetta er í sjöunda sinn sem rannsóknaráðstefnan er haldin. Kveðið var á í vegalögum að 1,5% af mörkuðum tekjum til vegamála skuli renna til rannsókna- og þróunarstarfs og er ráðstefnunni ætlað að endurspegla afrakstur hluta þess starfs.

Skráning á ráðstefnuna fer fram hér

Dagskrá:

08:00-09:00 Skráning
09:00-09:15 Setning (Þórir Ingason, Vegagerðinni)

Mannvirki

09:15-09:30 Klór í steyptum brúargólfum undir malbiki (Gísli Guðmundsson, Mannviti)
09:30-09:45 Hönnun breikkana - Breikkun og styrking vega með bundnu slitlagi (Kristján Kristjánsson, Vegagerðinni)
09:45-10:00 Vegrið og vegbúnaður, valkostir og kröfur (Daníel Árnason, Vegagerðinnni)
10:00-10:15 Tilraunakaflar með klæðingu á Vestfjörðum (Pétur Pétursson, NMÍ)
10:15-10:25 Umræður og fyrirspurnir
10:25-10:55 Kaffi

Umferð

10:55-11:10 Háannatímalíkan 2007 (Smári Ólafsson, VSÓ)
11:10-11:25 Þróun þungaumferðar á þjóðvegum (Skúli Þórðarson, Vegsýn)
11:25-11:40 Stofnbrautir hjólreiða - rýni áætlana (Sverrir Bollason, VSÓ)
11:40-11:55 Óhappatíðni eftir breidd og langhalla vega (Haraldur Sigþórsson, Línuhönnun)
11:55-13:00 Matur
13:00-13:15 Umferðaröryggi á hálendinu: Kárahnjúkavegur (Guðmundur Freyr Úlfarsson, HÍ og Þórarinn Hjaltason, Almennu verkfræðistofunni)
13:15-13:30 Athugun á slysum þar sem ekið hefur verið á ljósastaura (Auður Þóra Árnadóttir, Vegagerðinni)
13:30-13:45 Hægri beygjur af þjóðvegum (Bryndís Friðriksdóttir, Línuhönnun)
13:45-13:55 Umræður og fyrirspurnir

Umhverfi

13:55-14:10 Hálendisvegir, sjónræn áhrif og vegstaðlar fyrir útivistarvegi á hálendinu (Ragnar Frank Kristjánsson, LbHÍ, Snævarr Guðmundsson, nemi HÍ)
14:10-14:25 Ferðamannaleiðir - ferðamannavegur - skilgreining (Fríða Björg Eðvarðsdóttir, VSÓ)
14:25-14:40 Tíðni aftakaatburða í framtíðarveðurfari (Haraldur Ólafsson, HÍ og Veðurstofunni)
14:40-14:55 Efnarafall til framleiðslu á orku fyrir mælistöðvar (Nicolai Jónasson, Vegagerðinni)
14:55-15:25 Kaffi
15:25-15:40 Tengsl umhverfismats áætlana og mats á umhverfisáhrifum framkvæmda (Ásdís Hlökk Theódórsdóttir, Háskólanum í Reykjavík)
15:40-15:50 Umræður og fyrirspurnir

Samfélag

15:50-16:05 Skipulagsáætlanir og þjóðvegir (Salvör Jónsdóttir, Alta)
16:05-16:20 Verklagsreglur og áhættuviðmið vegna snjóflóða á þjóðvegum (Árni Jónsson, Orion)
16:20-16:35 Mannaflaþörf og tækjanotkun í vegagerð (Jón Þorvaldur Heiðarsson, Háskólanum á Akureyri).
16:35-16:50 Samgönguáætlun og framtíðarþróun í samgöngumálum (Dagur B. Eggertsson, formaður samgönguráðs)
16:50-17:00 Umræður og fyrirspurnir
17:00-

Ráðstefnuslit, léttar veitingar í boði Vegagerðarinnar