Fréttir
  • Staðsetning námunnar E2e

Náma E2e Sæluhúsahæðir við Kaldadalsveg (550-02) í Bláskógabyggð. 

Kynning á efnistöku

13.7.2015

Vegagerðin hefur tilkynnt Skipulagsstofnun um efnistöku í Bláskógabyggð. Fyrirhugað er að vinna um 20.000 m3 af efni sem ætlað er til að að leggja bundið slitlag á þegar uppbyggðan Kaldadalsveg frá slitlagsenda norðan Þingvalla að Uxarhryggjavegi alls um 15 km. 

Framkvæmdasvæðið er innan vatnsverndarsvæðis Þingvallavatns. 

Framkvæmdin er tilkynnt til Skipulagsstofnunar í samræmi við  6. gr. laga nr.106/2000 m.s.b. um mat á umhverfisáhrifum og samkvæmt flokki B tl. 2.02 í 1. viðauka laganna: Efnistaka og/eða haugsetning á verndarsvæðum.

Sjá frekar hér.