• Umferðarkönnun í Berufirði

Umferðarkannanir og spár


Umferðarkannanir

Hringvegur og Snæfellsvegur við Borgarnes, hjáleið - Umferðarkönnun og umferðarspá. Mars 2023

Hringvegur við Reykjabraut - Umferðarkönnun 15. og 17. september 2011 Ágúst 2012

Berufjörður - Umferðarkönnun 17. og 19. júlí 2008 Febrúar 2009

Öxnadalsheiði - Umferðarkönnun 9. og 21. júlí og 11. og 13. október Október 2008

Víkurskarð - Umferðarkönnun 21., 23.júlí, 13. og 15. október 2005 - "Viðtalskönnun á þjóðvegi 1 austan Akureyrar" Ágúst 2006 - (Ný útgáfa 26.09.2006. gerðar hafa verið minniháttar lagfæringar á skýrslu.)

Selfoss- Umferðarkönnun 15. og 17. maí 2003 Ágúst 2004

Vestfirðir. Umferðarkönnun 24. og 26. júlí 2003 Mars 2004


Snæfellsnes - Umferðarkönnun 2002 Ágúst 2004

Melrakkaslétta - Umferðarkönnun 25. júlí 2002 Apríl 2003

Hvalfjörður - Umferðarkönnun 24. og 26. október 2002 Desember 2003


Umferðarspár

Spá um þróun heildaraksturs á þjóðvegakerfinu 2022-2070 Maí 2023

Lómagnúpur (1-1a, stöð 7750) Maí 2023

Mýrdalssandur (1-b1) Mars 2022

Jarðgöng á Mið-Austurlandi. Umferðarspá Mars 2022

Umferðarspá, Kaldakvísl (85-06)
Febrúar 2022

Hringvegur (1-d4) um hringtorg austan Selfoss miðað við nýja brú á Ölfusá. Endurskoðuð umferðarspá
Janúar 2022

Umferðarspá um nýjan veg yfir Hornafjarðarfljót. Frá 2021 til 2055
September 2021

Umferðarspá um nýjan Axarveg. Frá 2020 til 2050
Júlí 2020

Umferðarspá Selfoss - Hveragerði, hjáleið 2019-2045
September 2014

Umferðarspá 2012 - 2060
júní 2013

Umferðarspá um ný Norðfjarðargöng - endurskoðuð 9.4.2013
Apríl 2013

Umferðarspá Vaðlaheiðargöng 2016 - 2040
Nóvember 2011

Endurskoðuð umferðarspá um Vaðlaheiðargöng 2016 - 2040
Mars 2012

Endurskoðuð umferðarspá fyrir akstur á þjóðvegum fyrir árin 2005 - 2045

Í tengslum við vinnu við svæðisskipulag höfuðborgarsvæðisins 2002-2004 voru gerðar umferðarspár fyrir árin 2002, 2012 og 2024 auk spár sem kallaðist 2024+, þar sem þær vega- og byggingarframkvæmdir sem ekki komust inn í spána fyrir 2024 en ráðgerðar höfðu verið eftir lok skipulagstímans voru teknar inn.

Í ársbyrjun 2004 fékk Vegagerðin VST til að vinna að endurskoðun á þessum umferðarspám í samvinnu við sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu. Fyrst og fremst var um að ræða uppfærslu umferðarspár fyrir árið 2004, þar sem tekið væri tillit til raunverulegrar uppbyggingar á svæðinu hvað varðar vegakerfi og byggingarsvæði. Þessa spá skyldi bera saman við þær umferðartalningar sem Vegagerðin ætti fyrir höfuðborgarsvæðið. Til viðbótar hafði Vegagerðin einnig áhuga á uppfærðri spá 2024+, þ.e. spá fyrir hóflega byggt höfuðborgarsvæði þar sem teknar væru með allar hugmyndir sveitafélaganna um uppbyggingu eftir árið 2024.

Umferðarspár höfuðborgarsvæðisins endurskoðun 2004. Skýrslan er mjög stór (PDF 53MB)

Umferðarspár höfuðborgarsvæði endurskoðun 2004 - án viðauka Skýrslan án viðauka (PDF 7 MB)