1902

Ísafold, 20. ágúst, 1902, 29. árg., 53. tbl., bls. 210:

Lög frá Alþingi.
Enn hafa þessi smálög verið afgreidd frá þinginu:
7. Um brúargerð á Jökulsá í Öxarfirði.
. gr. Stjórninni veitist heimild til að láta gera brú á Jökulsá í Öxarfirði nálægt Ferjubakka, og verja til þess allt að 50.000 króna úr landssjóði, þegar fé er veitt til þess í fjárlögum.
. gr. Þegar brúin er fullgjör, skal sýslufélag Norður-Þingeyjarsýslu og Austuramtið taka að sér gæslu og viðhald hennar, eftir þeim hlutföllum, sem þessi héraðsvöld koma sér saman um. Verði ágreiningur milli þeirra, sker landshöfðingi úr honum.


Ísafold, 20. ágúst, 1902, 29. árg., 53. tbl., bls. 210:

Lög frá Alþingi.
Enn hafa þessi smálög verið afgreidd frá þinginu:
7. Um brúargerð á Jökulsá í Öxarfirði.
. gr. Stjórninni veitist heimild til að láta gera brú á Jökulsá í Öxarfirði nálægt Ferjubakka, og verja til þess allt að 50.000 króna úr landssjóði, þegar fé er veitt til þess í fjárlögum.
. gr. Þegar brúin er fullgjör, skal sýslufélag Norður-Þingeyjarsýslu og Austuramtið taka að sér gæslu og viðhald hennar, eftir þeim hlutföllum, sem þessi héraðsvöld koma sér saman um. Verði ágreiningur milli þeirra, sker landshöfðingi úr honum.