1901

Þjóðólfur, 30. ágúst, 1901, 53. árg., 34. tbl., bls. 170:

Fjárlögin 1902-1903.
_
Til flutningabrauta alls 48.000 kr., þar af 12.000 kr. til flutningabrautar í Eyjafirði, 6000 kr. til flutningabrautar á Fagradal, 6000 kr. til flutningabrautar upp Borgarfjörð, og 24.000 kr. til viðhalds flutningabrautar.
92.000 kr. til þjóðvega, er þannig skiptist niður: 2.000 kr. til þess að halda áfram veginum vestur Mýrar frá Urriðaá að Hítará, 7.000 kr. til brúargerðar á Skaftá gegn því að sýslan leggi til 1.000 kr., 10.000 kr. til vegagerðar á Hrútafjarðarhálsi, 6.000 kr. til vegagerðar á Fjarðarheiði í Múlasýslu, 3.000 kr. til vegagerðar á Mýrum í Austur-Skaftafellssýslu, 5.000 kr. til vegagerðar við Stykkishólm, 2.000 kr. til vegagerðar í Hrútafirði, 4.000 kr. til vegabóta og viðhalds í Suður-Múlasýslu, 18.000 kr. til vegagerðar og viðhalds í Norðuramtinu, 13.000 kr. til vegabóta og viðhalds í Suður og Vesturamtinu.
Til sýsluvega alls 15.100 kr. þar af 5.000 kr. til vegagerðar á Breiðadalsheiði frá Seljalandsósi í Skutilsfirði að Neðri-Breiðadal í Önundarfirði gegn því að sýslufélögin leggi til 2.500 kr., er skiptist niður á bæði árin, 5.000 kr. til vegagerðar á sýsluveginum frá Fossvöllum norður á Brekknaheiði í Norður-Múlasýslu, gegn því að sýslufélagið leggi til 3.500 kr., er skiptist niður á bæði árin, 300 kr. hvert ár til dragferjuhalds á Héraðsvötnum í Skagafirði, 2.500 kr. viðbótarstyrkur til brúargerðar yfir Ósinn í Bolungarvík.


Þjóðólfur, 30. ágúst, 1901, 53. árg., 34. tbl., bls. 170:

Fjárlögin 1902-1903.
_
Til flutningabrauta alls 48.000 kr., þar af 12.000 kr. til flutningabrautar í Eyjafirði, 6000 kr. til flutningabrautar á Fagradal, 6000 kr. til flutningabrautar upp Borgarfjörð, og 24.000 kr. til viðhalds flutningabrautar.
92.000 kr. til þjóðvega, er þannig skiptist niður: 2.000 kr. til þess að halda áfram veginum vestur Mýrar frá Urriðaá að Hítará, 7.000 kr. til brúargerðar á Skaftá gegn því að sýslan leggi til 1.000 kr., 10.000 kr. til vegagerðar á Hrútafjarðarhálsi, 6.000 kr. til vegagerðar á Fjarðarheiði í Múlasýslu, 3.000 kr. til vegagerðar á Mýrum í Austur-Skaftafellssýslu, 5.000 kr. til vegagerðar við Stykkishólm, 2.000 kr. til vegagerðar í Hrútafirði, 4.000 kr. til vegabóta og viðhalds í Suður-Múlasýslu, 18.000 kr. til vegagerðar og viðhalds í Norðuramtinu, 13.000 kr. til vegabóta og viðhalds í Suður og Vesturamtinu.
Til sýsluvega alls 15.100 kr. þar af 5.000 kr. til vegagerðar á Breiðadalsheiði frá Seljalandsósi í Skutilsfirði að Neðri-Breiðadal í Önundarfirði gegn því að sýslufélögin leggi til 2.500 kr., er skiptist niður á bæði árin, 5.000 kr. til vegagerðar á sýsluveginum frá Fossvöllum norður á Brekknaheiði í Norður-Múlasýslu, gegn því að sýslufélagið leggi til 3.500 kr., er skiptist niður á bæði árin, 300 kr. hvert ár til dragferjuhalds á Héraðsvötnum í Skagafirði, 2.500 kr. viðbótarstyrkur til brúargerðar yfir Ósinn í Bolungarvík.