1899

Ísafold, 11. feb. 1899, 26. árg., 8. tbl., bls. 30:

Kjalveg
á að varða í sumar, úr Mælifellsdal vestan hnúks suður fyrir Kjalfell, hlaða þar um 500 vörður 3 álna háar, með 100 faðma millibili. Það gerir Magnús Vigfússon úr Reykjavík, við 7. mann, 3 skagfirska. Kostnaður áætlaður 3.000 kr. og greiðist af vegafé úr landssjóði. Kapt. Dan. Bruun er frumkvöðull þessa fyrirtækis og lét kanna leiðina í fyrra, tiltók vörðustæðin.


Ísafold, 11. feb. 1899, 26. árg., 8. tbl., bls. 30:

Kjalveg
á að varða í sumar, úr Mælifellsdal vestan hnúks suður fyrir Kjalfell, hlaða þar um 500 vörður 3 álna háar, með 100 faðma millibili. Það gerir Magnús Vigfússon úr Reykjavík, við 7. mann, 3 skagfirska. Kostnaður áætlaður 3.000 kr. og greiðist af vegafé úr landssjóði. Kapt. Dan. Bruun er frumkvöðull þessa fyrirtækis og lét kanna leiðina í fyrra, tiltók vörðustæðin.