1894

Austri, 29. maí 1894, 4. árg., 15. tbl., forsíða:

Þingmálafundur.
Ár 1894, 16. dag maímánaðar var haldinn almennur þingmálafundur fyrir báðar Múlasýslur að Miðhúsum. Fundinn setti ritstjóri Skapti Jósepsson, samkv. áskorun fundar á Eiðum 14. apríl þ. á. - Fundarstjóri var kosinn með öllum samhljóða atkvæðum ritstjóri Skapti Jósepsson, en síra Einar Þórðarson í Hofteigi skrifari.
Þessi mál komu til umræðu:
2. Samgöngumálið:
a. Fundurinn skorar á alþingi, að veita með fjárlögum (og hina væntanlegu þingmenn að framfylgja því) tiltölulega meira fé úr landsjóði til vega og brúargjörðar í Austuramtinu en í öðrum ömtum landsins, að minnsta kosti um fjárhagstímabilið 1896-97.


Austri, 29. maí 1894, 4. árg., 15. tbl., forsíða:

Þingmálafundur.
Ár 1894, 16. dag maímánaðar var haldinn almennur þingmálafundur fyrir báðar Múlasýslur að Miðhúsum. Fundinn setti ritstjóri Skapti Jósepsson, samkv. áskorun fundar á Eiðum 14. apríl þ. á. - Fundarstjóri var kosinn með öllum samhljóða atkvæðum ritstjóri Skapti Jósepsson, en síra Einar Þórðarson í Hofteigi skrifari.
Þessi mál komu til umræðu:
2. Samgöngumálið:
a. Fundurinn skorar á alþingi, að veita með fjárlögum (og hina væntanlegu þingmenn að framfylgja því) tiltölulega meira fé úr landsjóði til vega og brúargjörðar í Austuramtinu en í öðrum ömtum landsins, að minnsta kosti um fjárhagstímabilið 1896-97.