1894

Ísafold, 29. september 1894, 21. árg., 65. tbl., forsíða:

Landsreikningurinn 1893
með samanburði við fyrri ár
Með leyfi landshöfðingja birtast hér helstu atriði úr þeim reikningi, óendurskoðuðum, eins og tíðkast hefir að undanförnu.
Aðalyfirlit.
Tekjur landssjóðs voru áætlaðar það ár í fjárlögunum 533.900 kr, en urðu 634.594 kr. Útgjöldin voru áætluð eitthvað nálægt 550.000 kr., en urðu aðeins 506.122 kr. Gróði landssjóðs eða tekjuafgangur áminnst ár varð þannig 127.367 kr. 88 a.
Vegabótafé
Af 60.000 kr. í því skyni veittum bæði ár fjárhagstímabilsins var 2/3 eytt fyrra árið, en aðeins þriðjungnum þetta, hið síðara, eða rúmum 20 þús. kr. Helsti kostnaðurinn var:
Til Kláffossbrúarinnar ( á Hvítá) ¿¿¿¿¿¿¿¿. 5.933 kr.
Til vegagjörðrar á Fjarðarheiði í N.-Múlasýslu ¿¿¿. 4.677 kr.
Til vegfræðings ¿¿¿¿¿¿¿¿¿¿¿¿¿¿¿.. 2.627 kr.
Ofaníburður og aðgerð á veginum frá Reykjavík
upp að Svínahrauni ¿¿¿¿¿¿¿¿¿¿¿¿¿¿. 2.537 kr.
Til vegagjörðar frá Kláffossbrú vestur eftir Mýrasýslu .. 2.259 kr.
Til áhaldakaupa ¿¿¿¿¿¿¿¿¿¿¿¿¿¿¿.. 1.856 kr.
Gæsla, málun og aðgerð á Ölfusárbrúnni ¿¿¿¿¿¿ 919 kr.
Sæluhús á Þorskafjarðarheiði ¿¿¿¿¿¿¿¿¿¿. 732 kr.


Ísafold, 29. september 1894, 21. árg., 65. tbl., forsíða:

Landsreikningurinn 1893
með samanburði við fyrri ár
Með leyfi landshöfðingja birtast hér helstu atriði úr þeim reikningi, óendurskoðuðum, eins og tíðkast hefir að undanförnu.
Aðalyfirlit.
Tekjur landssjóðs voru áætlaðar það ár í fjárlögunum 533.900 kr, en urðu 634.594 kr. Útgjöldin voru áætluð eitthvað nálægt 550.000 kr., en urðu aðeins 506.122 kr. Gróði landssjóðs eða tekjuafgangur áminnst ár varð þannig 127.367 kr. 88 a.
Vegabótafé
Af 60.000 kr. í því skyni veittum bæði ár fjárhagstímabilsins var 2/3 eytt fyrra árið, en aðeins þriðjungnum þetta, hið síðara, eða rúmum 20 þús. kr. Helsti kostnaðurinn var:
Til Kláffossbrúarinnar ( á Hvítá) ¿¿¿¿¿¿¿¿. 5.933 kr.
Til vegagjörðrar á Fjarðarheiði í N.-Múlasýslu ¿¿¿. 4.677 kr.
Til vegfræðings ¿¿¿¿¿¿¿¿¿¿¿¿¿¿¿.. 2.627 kr.
Ofaníburður og aðgerð á veginum frá Reykjavík
upp að Svínahrauni ¿¿¿¿¿¿¿¿¿¿¿¿¿¿. 2.537 kr.
Til vegagjörðar frá Kláffossbrú vestur eftir Mýrasýslu .. 2.259 kr.
Til áhaldakaupa ¿¿¿¿¿¿¿¿¿¿¿¿¿¿¿.. 1.856 kr.
Gæsla, málun og aðgerð á Ölfusárbrúnni ¿¿¿¿¿¿ 919 kr.
Sæluhús á Þorskafjarðarheiði ¿¿¿¿¿¿¿¿¿¿. 732 kr.