1893

Austri, 20. maí 1893, 3. árg., 13. tbl., bls. 50:

Ágrip
af sýslunefndarfundi Suðurmúlasýslu 11. og 12. apríl 1893.
Fundurinn var haldinn að Búðareyri í Reyðarfirði. Allir sýslunefndarmenn á fundi nema úr Geithella-, Beruness-, Mjóafjarðar og Norðfjarðarhreppum.
12. Að sýsluvegum skyldi vinna þetta ár: á Hólmahálsi (300 kr.), í Eyðaþinghá (100), á Reyndalsheiði (150), á Þórudal (50) á Áreyjadal (60), á Hallormstaðaásum (100) og á Hallormstaðahálsi (100).
13. Sýslunefndin stingur upp á, að til póstvega sé varið á Austurvöllum 450 kr., á Berufjarðarskaði 100 kr., á Breiðdalsheiði 100 kr., til Slenjubrúar 200 kr., til Haugatorfubrúar 30 kr. og til Eyvindarárbrúar 30 kr.
14. Sýslunefndin ákveður ferjustaði á Egilsstöðum, Hvammi og Vallanesi; skuli hlutaðeigandi bændur skyldir til að halda þessar lögferjur. Samþykkt voru og ferjulög fyrir þessa 3 staði, er þurfa að staðfestast af amtsráði og verða auglýst í "Austra".


Austri, 20. maí 1893, 3. árg., 13. tbl., bls. 50:

Ágrip
af sýslunefndarfundi Suðurmúlasýslu 11. og 12. apríl 1893.
Fundurinn var haldinn að Búðareyri í Reyðarfirði. Allir sýslunefndarmenn á fundi nema úr Geithella-, Beruness-, Mjóafjarðar og Norðfjarðarhreppum.
12. Að sýsluvegum skyldi vinna þetta ár: á Hólmahálsi (300 kr.), í Eyðaþinghá (100), á Reyndalsheiði (150), á Þórudal (50) á Áreyjadal (60), á Hallormstaðaásum (100) og á Hallormstaðahálsi (100).
13. Sýslunefndin stingur upp á, að til póstvega sé varið á Austurvöllum 450 kr., á Berufjarðarskaði 100 kr., á Breiðdalsheiði 100 kr., til Slenjubrúar 200 kr., til Haugatorfubrúar 30 kr. og til Eyvindarárbrúar 30 kr.
14. Sýslunefndin ákveður ferjustaði á Egilsstöðum, Hvammi og Vallanesi; skuli hlutaðeigandi bændur skyldir til að halda þessar lögferjur. Samþykkt voru og ferjulög fyrir þessa 3 staði, er þurfa að staðfestast af amtsráði og verða auglýst í "Austra".