1891

Ísafold, 12. sept. 1891, 18. árg., 73. tbl., bls. 290:

Brú á Þjórsá.
Samkvæmt áskorun Alþingis í sumar hefir að tilhlutun landshöfðingja ingeniör Ripperda skoðað brúarstæði á Þjórsá, og er mælt, að hann sé eindregið á því, að það sé lang-líklegast þar, sem Tryggvi Gunnarsson benti á, en það er á milli þeirra brúarstæða, er þeir Windfeldt Hansen og Hovenak höfðu viljað velja, sitt hvor. Öll eru þessi brúarstæði á sama svæði, heldur litlu, milli bæjanna Urriðafoss og Þjótanda.


Ísafold, 12. sept. 1891, 18. árg., 73. tbl., bls. 290:

Brú á Þjórsá.
Samkvæmt áskorun Alþingis í sumar hefir að tilhlutun landshöfðingja ingeniör Ripperda skoðað brúarstæði á Þjórsá, og er mælt, að hann sé eindregið á því, að það sé lang-líklegast þar, sem Tryggvi Gunnarsson benti á, en það er á milli þeirra brúarstæða, er þeir Windfeldt Hansen og Hovenak höfðu viljað velja, sitt hvor. Öll eru þessi brúarstæði á sama svæði, heldur litlu, milli bæjanna Urriðafoss og Þjótanda.