Opnun tilboða

Siglufjörður – Dýpkun við Bæjarbryggju 2016

24.5.2016

Tilboð opnuð 24. maí 2016. Fjallabyggð óskaði eftir tilboðum í ofangreint verk.

Helstu verkþættir og magntölur eru:

  • Dýpkun á fínu efni framan við Bæjarbryggju og innsiglingu á Siglufjarðarhöfn og losun fínefna fínefni í sjó við Siglunes og grófara efni á fyllingarsvæði við enda Bæjarbryggju.
  • Dýpkun á fínu efni um 65.000 m3
  • Dýpkun á grófara efni um 15.000 m3

Verkinu skal lokið eigi síðar en 1. ágúst 2016.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Áætlaður verktakakostnaður 73.000.000 100,0 21.722
Björgun ehf., Reykjavík 69.930.000 95,8 18.652
Jan De Nul n.v., Reykjavík 51.278.171 70,2 0

* Tilboð Jan De Nul er í evrum. Tilboðið er hér fært í krónur á genginu 139,42.