Opnun tilboða

Vetrarþjónusta 2014-2019, Höfuðborgarsvæðið

6.5.2014

Tilboð opnuð 6. maí 2014. Vetrarþjónusta árin 2014 – 2019 á eftirtöldum meginleiðum:

Arnarnesvegur (411)  1,63 km

Álftanesvegur (415)   4,05 km

Bessastaðavegur (416) 0,82 km

Breiðholtsbraut, 4,48 km

Elliðavatnsvegur, 5,51 km

Fjarðarbraut, 3,65 km

Hafnarfjarðarvegur (40) 7,73 km

Hringvegur (1) 7,80 km

Nesbraut,        11,25 km

Nýbýlavegur, 2,91 km

Reykjanesbraut (41)   21,61 km

Vífilsstaðavegur (412) 3,24 km

Helstu magntölur á ári eru:

     Viðmiðunarakstur vörubíla er áætlaður 61.500 km

     Biðtími vélamanna, er áætlaður 30 klst.

Verkinu skal að fullu lokið 30. apríl 2019.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Fljótavík ehf., Reykjavík 97.350.000 197,0 50.985
T2 ehf., Reykjavík 93.706.500 189,6 47.342
Borgarverk ehf., Borgarnesi 80.040.000 161,9 33.675
Urð og grjót ehf., Reykjavík 78.894.000 159,6 32.529
IJ. Landstak ehf., Reykjavík 77.235.000 156,3 30.870
Íslenska Gámafélagið ehf., Reykjavík 65.895.000 133,3 19.530
G.T. hreinsun ehf., Hafnarfirði 55.363.500 112,0 8.999
Malbikunarstöðin Höfði hf., Reykjavík 54.360.000 110,0 7.995
Jón og Margeir ehf., Grindavík 53.977.500 109,2 7.613
Áætlaður verktakakostnaður 49.425.000 100,0 3.060
Óskatak ehf., Kópavogi 46.365.000 93,8 0