Opnun tilboða

Vetrarþjónusta 2014-2019, Vestur - Skaftafellssýsla, austurhluti

15.4.2014

Tilboð opnuð 15. apríl 2014. Vetrarþjónusta árin 2014 – 2019 á eftirtöldum meginleiðum:

Hringvegur (1) og Klausturvegur (205),

Freysnes – Klausturvegur 71 km

Hringvegur – Kirkjubæjarkl. (Skaftárvellir) 0,2 km

Hringvegur (1),

Klausturvegur – Álftaver 38 km

Skaftafellsvegur (998),

Hringvegur – Þjónustumiðstöð 2 km

Meðallandsvegur (204),

Hringvegur – Fossar 13 km

Skaftártunguvegur (208)

Hringvegur – Hrífunesvegur  5 km

Hrífunesvegur  (209),

Hrífunes – Skaftártunguvegur 3 km

Heildarvegalengd er  132  km.

Helstu magntölur á ári eru:

Viðmiðunarakstur vörubíla sl. 5 ár er áætlaður 11.100 km

Biðtími vélamanns, meðaltal sl. 5 ár er 30 klst.

Verkinu skal að fullu lokið 30 apríl 2019.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
J. Reynir ehf., Þingeyri 15.541.050 170,7 6.600
Áætlaður verktakakostnaður 9.105.000 100,0 164
Helgi Grétar Kjartansson, Fossi 8.941.200 98,2 0