Opnun tilboða

Endurbygging Fljótsdalsvegar (933), Hrafnkelsstaðir-Upphéraðsvegur

13.8.2013

Tilboð opnuð 13. ágúst 2013. Endurbygging Fljótsdalsvegar milli Hrafnkelsstaða og Upphéraðsvegar, alls um 3,24 km.

Helstu magntölur eru:

Skering 4.800  m3
- þar af bergskering 200 m3
Fláafleygar 2.100 m3
Fylling 1.400 m3
Ræsi 85 m
Neðra burðarlag 5.000 m3
Frágangur fláa, jöfnun svæða 24.500 m2
Rofvarnir 200 m3

Skila skal um 1,1 km af vegi með jöfnuðu neðra burðarlagi, fyllingum, skeringum, grófjöfnuðum fláum, öllum ræsum og rofvörnum eigi síðar en 15. nóvember 2013 og öllu verkinu fyrir 18. júlí 2014.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
SG vélar ehf., Djúpavogi 30.753.976 171,1 12.391
Ylur ehf., Egilsstöðum 18.363.224 102,2 0
Áætlaður verktakakostnaður 17.970.000 100,0 -393