Opnun tilboða

Endurbætur á Hringvegi (1), Fornahvammur - Heiðarsporður

28.5.2013

Opnun tilboða 28. maí 2013. Breikkun og endurbætur á Hringvegi (1) milli Fornahvamms og Heiðarsporðs, alls um 6,37 km.

Helstu magntölur eru:

Skeringar 5.200 m3
Þar af bergskeringar 500 m3
Fláafleygar: 15.800 m3
Fylling 17.400 m3
Ræsi 243 m
Neðra burðarlag 9.600 m3
Efra burðarlag 3.900 m3
Tvöföld klæðing 17.200 m2
Frágangur fláa, jöfnun svæða 102.000 m2
Rofvarnir 2.000 m3

Skila skal vegi með grófjöfnuðu neðra burðarlagi, fyllingum, grófjöfnuðum fláum og öllum ræsum eigi síðar en 1. nóvember 2013 og öllu verkinu fyrir 5. júlí 2014.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Þróttur ehf., Akranesi 124.416.000 147,8 30.054
Ingileifur Jónsson ehf., Reykjavík 106.221.200 126,1 11.859
Skagfirskir verktakar ehf., Sauðárkróki 98.199.000 116,6 3.837
Borgarverk ehf., Borgarnesi 94.362.000 112,1 0
Áætlaður verktakakostnaður* 84.203.773 100,0 -10.158

* Á opnunarfundi var lesin upp röng upphæð yfir áætlaðan verktakakostnað. Taflan hér að ofna miðast við rétta upphæð.