Opnun tilboða

Norðfjarðargöng, forval

20.11.2012

Vegagerðin auglýsir eftir þátttakendum í forvali vegna jarðganga milli Eskifjarðar og Norðfjarðar, ásamt byggingu tilheyrandi forskála og vega. Um er að ræða 8,0 m breið, 7,5 km löng jarðgöng í bergi, styrkingu ganga, raf- og stjórnbúnað þeirra, um 366 m langa steinsteypta vegskála og um 5,0 km langa vegi.

Heiti verkefnisins er:  Norðfjarðargöng

Helstu magntölur eru:

  Gröftur  jarðganga      420.000 m3

  Sprautusteypa            17.000 m3

  Steinsteypa                  3.000 m3

  Forskering                 100.000 m3

  Fylling                       650.000 m3

Skila skal forvalsgöngum fyrir 13. nóvember 2012.

Eftiraldir verktakar og verktakasamstæður óskuðu eftir þátttöku í útboðinu:

Ístak hf., Reykjavík
Mestostav as, Tékklandi  og Suðurverk hf., Hafnarfirði
IAV hf., Reykjavík og Marti Contractors ltd., Sviss