Opnun tilboða

Biskupstungnabraut (35), hringtorg við Borg í Grímsnesi

30.5.2012

Tilboð opnuð 30. maí 2012. Gerð hringtorgs ásamt aðlögun aðliggjandi vega á mótum Biskupstungnabrautar og Sólheimavegar við Borg í Grímsnesi.

Helstu magntölur eru:

Fylling og neðra burðarlag:  5.195 m3
Efra burðarlag  1.115 m3
Kantsteinar  600 m
Eyjar með túnþökum  490 m2
Eyjar með steinlögðu yfirborði  575 m2
Ljósastaurar  14 stk.
Klæðing  480 m2
Malbik  6.110 m2

Verkinu skal að fullu lokið eigi síðar en 1. september 2012.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Magnús Jónsson, Selfossi 88.841.600 148,6 29.251
Verktakafélagið Glaumur ehf., Garðabæ 65.687.940 109,8 6.097
Jákvætt ehf., Hvolsvelli 63.964.415 107,0 4.374
Ræktunarsamband Flóa og Skeiða ehf., Selfossi 61.575.950 103,0 1.985
Áætlaður verktakakostnaður 59.800.000 100,0 209
Vörubílstjórafélagið Mjölnir, Selfossi 59.590.720 99,7 0