Opnun tilboða

Yfirlagnir á Suðvestur-, Suður- og Norðvestursvæðum 2012, malbik  

8.5.2012

Tilboð opnuð 8. maí 2012. Yfirlagnir með malbiki á Suðvestur-, Suður og Norðvestursvæðum árið 2012.

Helstu magntölur:

Malbik 17.800 tonn
Útlögn 136.700 m2
Hjólfarafylling 32.400 m2
Fræsing. 46.200 m2

Verki skal að fullu lokið 20. ágúst 2012.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Áætlaður verktakakostnaður 557.216.000 100,0 156.129
Loftorka Reykjavík ehf., Garðabæ 483.147.800 86,7 82.061
Malbikunarstöðin Höfði hf., Reykjavík* 457.598.490 82,1 56.511
Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf., Hafnarfjörður* 401.087.031 72,0 0

* Malbikunarstöðin Hlaðbær -Colas hf. og Malbikunarstöðin Höfði hf. skiluðu einnig inn frávikstilboðum.