Opnun tilboða

Leirnavegur (243) og breyting á farvegi Svaðbælisár

28.2.2012

Tilboð opnuð 28. febrúar 2012. Færsla Svaðbælisár á um 700 m löngum kafla, ásamt gerð tveggja samhliða varnargarða og færslu Leirnavegar.

Helstu magntölur eru:

Fyllingarefni   15.000 m3
Neðra burðarlag     2.270 m3
Grjótvörn     1.500 m3

Verkinu skal að fullu lokið 15. maí 2012.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Suðurtak ehf., Selfossi 35.184.170 173,3 20.131
Hálsafell ehf., Reykjavík 33.996.500 167,5 18.943
Áætlaður verktakakostnaður 20.300.000 100,0 5.247
Jökulfell ehf., Reykjavík 19.945.000 98,3 4.892
Ræktunarsamband Flóa og Skeiða ehf., Selfossi 19.500.000 96,1 4.447
Vörubílstjórafélagið Mjölnir, Selfossi 19.227.250 94,7 4.174
Framrás ehf., Vík 17.239.250 84,9 2.186
Gröfutækni ehf., Flúðum 15.997.750 78,8 945
Suðurverk ehf., Kópavogi 15.623.400 77,0 570
Bíladrangur ehf., Vík 15.053.250 74,2 0