Opnun tilboða

Djúpvegur (61), um Seljalandsós og Seljalandsá í Álftafjarðarbotni

27.9.2011

Opnun tilboða 27. september 2011. Ný- og endurlögn á 0,6 km kafla Djúpvegar um Seljalandsós og Seljalandsá í Álftafjarðarbotni í Súðavíkurhreppi og smíði tveggja brúa á þeim kafla; á Seljalandsósi (14 m) og Seljalandsá (8 m).

Helstu magntölur eru:

Vegagerð

Fylling og fláafleygar 28.000 m3
Rofvarnir 2.900 m3
Skering 1.000 m3
Neðra burðarlag 1.800 m3
Efra burðarlag 1.000 m3
Tvöföld klæðing 5.200 m2

Brúasmíði

Rofvörn 700 m3
Gröftur 2.700 m3
Mótafletir 1.460 m2
Steypustyrktarjárn 42,4 tonn
Spennt járnalögn 2,1 tonn
Steypa 450 m3
Vegrið á brýr 48 m

Verkinu skal að fullu lokið fyrir 15. september 2012.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Mikael ehf., Hornafirði 156.739.350 110,2 30.261
G.Ó.K. húsasmíði ehf., Bolungarvík 149.693.215 105,3 23.215
Áætlaður verktakakostnaður 142.196.444 100,0 15.718
Verktakafélagið Glaumur ehf., Garðabæ 138.181.950 97,2 11.704
Borgarverk ehf., Borgarnesi 137.044.000 96,4 10.566
Spennt ehf., Reykjavík 134.944.610 94,9 8.466
Vestfirskir verktakar ehf., Ísafirði 128.660.006 90,5 2.182
Geirnaglinn ehf., Ísafirði 127.343.436 89,6 865
Eykt ehf., Reykjavík 126.478.133 88,9 0