Opnun tilboða

Hringvegur (1), göngubrú við Krikahverfi í Mosfellsbæ

16.8.2011

Tilboð opnuð 16. ágúst 2011. Gerð göngubrúar yfir Vesturlandsveg við Krikahverfi í Mosfellsbæ og aðliggjandi stígtenginga.

Um er að ræða 60 m langa eftirspennta göngubrú í fjórum höfum og samtals 200 m langa stíga beggja vegna.

Helstu magntölur eru:

Fláafleygar 1.700 m3
Fylling 2.000 m3
Mót 400 m2
Járn 16.700 kg
Steypa 190 m3
Upptaka og endurplöntun trjáa 70 stk.

Verkinu skal lokið eigi síðar en 15. desember 2011.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Áætlaður verktakakostnaður 76.500.000 100,0 16.624
Ístak hf., Reykjavík 73.787.462 96,5 13.911
Spennt ehf., Reykjavík 69.216.908 90,5 9.341
Hannes Jónsson ehf, Reykjavík 68.695.100 89,8 8.819
AR-verk ehf, Garðabæ 66.943.700 87,5 7.067
ÍAV hf., Reykjavík 63.254.885 82,7 3.379
Skrauta ehf., Hafnarfirði 63.000.000 82,4 3.124
Eykt ehf., Reykjavík 59.876.369 78,3 0