Opnun tilboða

Yfirlagnir á Suðursvæði og Suðvestursvæði 2011, klæðing

24.5.2011

Tilboð opnuð 24. maí 2011. Yfirlagnir með klæðingu á Suðursvæði og Suðvestursvæði 2011.

Heildarlengd yfirlagna er u.þ.b. 51 km.

Helstu magntölur eru:

Yfirlagnir, klæðing (K1), með flokkaðri möl 87.000
Yfirlagnir, klæðing (K1), án efnis 270.000
Hjólfarafylling, klæðing (K1), án efnis 35.000
Klæðing, bindi og viðloðunarefni 530 tonn

Verki skal að fullu lokið 1. september 2011.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf., Hafnarfirði 210.055.000 123,6 52.213
Áætlaður verktakakostnaður 170.000.000 100,0 12.158
Gröfutækni ehf., Flúðum * 163.990.000 96,5 6.148
Borgarverk ehf., Borgarnesi 162.259.000 95,4 4.417
Bikun ehf., Reykjavík 157.842.500 92,8 0


*Gröfutækni ehf. skilaði einnig inn frávikstilboði