Opnun tilboða

Snæfellsnesvegur (54) um Haffjarðará

5.4.2011

Tilboð opnuð 5. apríl 2011. Ný- og endurlögn á 1,5 km kafla Snæfellsnesvegar (54) um Haffjarðará í Borgarbyggð og í Eyja – og Miklholtshreppi.

Helstu magntölur eru:

Fylling 21.000 m3
Fláafleygar 6.000 m3
Skering 17.000 m3
Neðra burðarlag 8.000 m3
Efra burðarlag  2.500 m3
Tvöföld klæðing 12.000 m2
Frágangur fláa 28.000 m2

Verkinu skal að fullu lokið fyrir 1. október 2011.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Ístrukkur ehf., Kópaskeri 62.853.450 108,0 21.653
Áætlaður verktakakostnaður 58.200.000 100,0 17.000
Fjörður ehf., Skagafirði 56.965.600 97,9 15.766
Velverk ehf., Borgarnesi 56.696.480 97,4 15.496
Stafnafell ehf., Snæfellsbæ 48.842.100 83,9 7.642
Bíladrangur ehf., Vík 43.653.400 75,0 2.453
Nesey ehf., Árnesi 43.491.000 74,7 2.291
Þróttur ehf., Akranesi 42.860.000 73,6 1.660
Borgarverk ehf., Borgarnesi 41.200.000 70,8 0