Opnun tilboða

Styrkingar og endurbætur á Biskupstungnabraut (35), Reykjavegur – Bræðratunguvegur

10.8.2010

Opnun tilboða 10. ágúst 2010. Breikkun og styrking á  4,2 km löngum kafla Biskupstungnabrautar (35), frá Reykjavegi að Bræðratunguvegi.

Helstu magntölur eru:

Fylling 10.700 m3
Fláafleygar 9.000 m3
Neðra burðarlag 7.900 m3
Efra burðarlag  5.900 m3
Ræsi 52 m
Þurrfræsun 29.000 m2
Tvöföld klæðing 37.300 m2
Frágangur fláa 39.800 m2

Verki skal að fullu lokið fyrir 15. júní 2011.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Áætlaður verktakakostnaður 68.000.000 100,0 29.060
Loftorka ehf., Garðabæ 55.279.700 81,3 16.339
Nesey ehf., Árnesi 49.480.450 72,8 10.540
Þjótandi ehf., Hellu 48.176.125 70,8 9.236
Vélgrafan ehf., Selfossi 46.500.000 68,4 7.560
Vörubílstjórafélagið Mjölnir, Selfossi 44.439.860 65,4 5.499
Bíladrangur ehf., Vík 41.873.075 61,6 2.933
Gröfutækni ehf., Flúðum 39.921.200 58,7 981
Hagaland ehf., Selfossi 38.940.400 57,3 0