Opnun tilboða

Vetrarþjónusta 2010 - 2013, Hellissandur - Fróðárheiði - Breiðavík

20.7.2010

Opnun tilboða 20. júlí 2010. Vetrarþjónusta á Snæfellsnesi á eftirtöldum leiðum:

Útnesvegur (574), Hellisandur - Fróðárheiði 14,5 km

Snæfellsnesvegur (54), Útnesvegur um Fróðárheiði 14,7 km

Útnesvegur (574), Sæfellsnesvegur - Laugarvatn 20 km

Arnarstapavegur (5710), Útnesvegur - Höfn 1,4 km

Helstu magntölur, á ári, eru:

Snjómokstur og hálkuvörn með vörubíl    9.944 km

Biðtími vélamanns                                         50 klst.

 

Verki skal að fullu lokið 30. apríl 2013.

 

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Dodds ehf., Grundarfirði 9.946.800 127,8 922
B. Vigfússon ehf., Snæfellsbæ 9.602.472 123,3 577
Sigurjón Hilmarsson, Ólafsvík 9.025.160 115,9 0
Áætlaður verktakakostnaður 7.785.000 100,0 -1.240