Opnun tilboða

Reykjanesbraut (41), hringtorg við Grænás

22.6.2010

Opnun tilboða 22. júní 20110. Gerð hringtorgs ásamt aðlögun aðliggjandi vega á gatnamótum Reykjanesbrautar og Grænásvegar / Grænásbrautar í Reykjanesbæ. Framkvæmdin innifelur einnig að annast tilgreinda verkþætti við aðlögun eða flutning núverandi lagna s.s. ljósleiðara-, háspennu-, lágspennu- og sjónvarpsstrengja í vegunum í samráði við veitur ásamt nauðsynlegri landmótun.

Helstu magntölur veghluta eru:

 

Skering í laus jarðlög 1000 m3
Fylling og fláafleygar 1100 m3
Burðarlag 3.600 m3
Malbik 8000 m2

Verkinu skal að fullu lokið eigi síðar en 30. september  2010.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Áætlaður verktakakostnaður 88.000.000 100,0 18.289
Loftorka ehf., Garðabæ 83.230.500 94,6 13.520
Íslenskir aðalverktakar hf., Reykjavík 81.132.309 92,2 11.421
Nesprýði ehf., Reykjanesbæ 74.874.225 85,1 5.163
Vélaleiga AÞ ehf., Reykjanesbæ 69.710.900 79,2 0